Útvarpstíðindi - 16.10.1944, Qupperneq 2

Útvarpstíðindi - 16.10.1944, Qupperneq 2
 íiniiiiHiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiniiiuiiHiiiiiuiimaiiiiiiinis^ UNDRABARNIÐ Menuhin lék einu sinni ú fiÖlu fyrir lieldra fólk- i» ' Vín. Þar var meöal annarra aldraður fiðluleik- ari. Honum gramdist það live mikið ]>ót.ti til hins unga fiðluleikara kpma og sagði svo hátt að Menuhin heyrði það: — Undrabörn verða venjulega mjög heimsk og ómerkileg með aldrinum. Menuhin svaraði ]>egar: — Voruð ]>ér ekki einu sinni undrabarn? Hann i'ar altaf að niildra við konu sína. I'að var sama hvað hún gerði, nllt liafði móðir lians gcrt miklu betur. Að lokum leiddist konunni ]>etta og hún gaf honum ])á svo vœnan kinnhest að glumdi í. Hann gapti af undrun og glápli á hana, en hún sagði rólega: — I'etta hefði móðir ]>íu ekki getað gert bet- ur. Reykvískur borgari sá lítinn strákanga úli mjög seint að kvöldi. Knúður lieilagri vandlœtingu sagði hann: ,,Ef ég vœri faðir þinn strákur, skyldi ég taka œrlega í Iurginn á þér“. „Það gerðir ])ú ekki, ]>ví að þá værir ]>ú dauð- ur“, svaraði strákur ófeiminn. Læknirinn: Influenza er í sjálfu sér ekki mjög hrettuleg, en ]>að eru eftirköstin, sem geta verið slæm. Sjúklingurinn: Jú, ég skil. Þér eigið við reikn- inginn. Eg er lil allrar guðslukku í sjúkrasamlagi. ÚTVARPSTÍÐINDI koma út hálfsmánaðarlega. Árgangurinn kostar kr. 15.00 og greiðist fy'rirfram. Af- greiðsla Hverfisg. 4. Sími 5046. Útgefandi h.f. Hlustandinn. Prentað í Vikingsprenti h.f. Ritstjórar og ábyrgðarmenn: Gunnar M. Magnúss og Jón úr Vör. ENDA ÞÓTT ]>eir Gunnar Árnason prestur á Æsustöðum og Sveinn frá Elivoguni séu ekki beinlínis nágrannar, kom það ])ó fvrir, að Sveinn leitaði til Gunnars um hagaheit fyrir nokkur hross. Var það auðsóLt., og er hann kom og sótfi þau aflur, og spurði jirest hverju skyldi gjnlda. Kvað sálusorgarinn að fullborgað væri, ef Sveinn kvreði vísu. Þá orti Sveinn: Þegar liesta liaga þraut herti klakatakið, Gunnar prestur skildi’ skauL skálds fyrir nakið bakið. Þá varð presti þessi vísa á munni: Hækka mun þinn hróður, Sveinn, hér í fjallasalnum, þú ert eins, og stakur steinn, sem steudur upp úr dalnum. Gunnar á Æsustöðum álti hest er Vífill hét, og kvað um hann þessa vísu. Vífill mcsta hámar hey, helzt þess prestur geldur, hesta beztur er hann ei, ekki verstur heldur. Hðppdræfíí Háskóla Islasids Dregið veröur í 9. flokki 10, nóv. Vinningar eru 602 203.600 krónur alls. ÚTVARPStÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.