Útvarpstíðindi - 16.10.1944, Síða 6
JEAN RAMEAU:
son og Fritz Weisshappel): Sónuta fyrir cello
og píanó eftir Mendelsohn.
20.85 Erindi: Forsetukosningar i Bandaríkjunum
(Olafur Hansson menntaskólakennari).
21.00 Hljómplötur: Anierísk lög.
21.15 Upplestur: „Skuggsjá minninganna", smá-
saga eftir Friðrik H. Berg. (Höfunudr les).
MÁNUDAGUR 6. NÓV.
20.30 „Lönd og lýðir“: Póland, IV. (Knútur Am-
grímsson, skólastjóri).
21.00 Um daginn og veginn (Sigurður Einarsson
og Villijálmur Þ. Gíslason).
21.20 Útvarpshljómsveitin: Lög eftir Sigurð I’órð-
arson. — Einsöngur (Daníel I’orkelsson).
ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓV.
20.45 Erindi: Orruslan við Stalingrad (Björn
Franzson).
21.25 Islenzkir nútímarithöfundar: Ilulldór Kilj-
an Laxness les úr skáldritum sínum.
MIÐVIKUDAGUR 8. NÓV.
20.80 Kvöldvaka:
a) „Fyrsta kirkjuferðin mín“, frásöguþátt-
ur eftir séra Ásmund Gíslason (Árni
Sigurðsso prestur).
b) „Fimm velra kom ég fyrst að Stað“,
kvæði eflir Matthíus Jochumsson (Þulur
flytur).
c) Upplestur: „Sjómenn“, bókarkafli eftir
Peter Tutein (Hannes Sigfússon).
d) Kvæði kvöldvökunnar (Jónas Þorbergs-
son útvarpsstjóri).
FIMMTUDAGUR !). NÓV.
20.50 Lestur Islendingasagna: Laxdæla, III. (dr.
Einar Öl. Sveinsson háskólabókavörður).
21.30 Frá úllöndum (Jón Mngnússon).
21.50 Hljómplötur: Paul Robeson syngur negra-
söngva.
FÖSTUDAGUR 10. NÓV.
20.25 Útvarpssagan (Ilelgi Hjörvar).
21.15 Tónlistarfræðsla fyrir unglinga (Robert
Abraham söngsljóri).
21.40 Spurninga rog svör um íslenzkt mál (dr.
Bjöm Sigfússon).
LAUGARDAGUR 11. NÓV.
20.45 Lcikrit: „Talað á milli hjóna“ eftir Pétur
Magnússon (Brynjólfur Jóhannesson, Anna
Guðmundsdóttir, Alfred Andrésson. —
Leikstjóri: Brynjólfur Jóhannesson).
21.15 Lög og létt hjal.
21.30 Gamanþáttur.
Frh. á síðu 132
130
Bónorðið
Lítfl og niögur, dálítið lotin, fölleit, en
með stór dökk augu, sem stinga mjög
í stúf við allt annað útlit — þannig lítur
hún út, hún Roeline Fargues, malara-
dóttirin frá Espibos, luttugu árum eft-
ir að Jouanin Lacaze fór.úr sveitinni.
Þær eldast fljótt, bændakonurnar í Pyr-
eneafjöllunum.
Myllan er enn á sama stað. Iiún hefur
elzt og hrörnað, eins og eigandinn, og
styttunum hefur fjölgað, en hjólið sveifl-
ast eins fjörlega og áður.
Rocline er ógift. Þegar Jouanin var
farinn, varð Roeline köld og hörð í
skapi og þegar Aristide Larisse kom til
að biðja hennar, var honum vísað á
bug eins og öllum öðrum. Hann varð
hryggur fyrst í stað, en gifti sig þó
nokkru síðar stúlku úr sveitinni. Þeg'-
ar hann kom nú i mylluna, þá var það
aðeins til þess'að selja þeirri konu korn,
sem hann hafði áður elskað. Nú voru
þau fyllilcga búin að gleyma þeim stund
um, þegar þau sátu saman og borðuðu
ávexti og hlustuðu á árniðinn og skrölt-
ið í hjólinu. Jouanin hafði ckki sézt síð-
an hann fór úr sveitinni.
Ótal mörgum sinnum liafði Roeline
gcngið niður mcð ánni, í þeirri veiku
von, að hún mundi sjá Jouanin koma
gegnum skóginn, eins og í gamla daga.
Hún hafði hugsað um hann á hverjum
degi sem guð gaf, og hún hugsaði til
hans á hverju kvöldi, og þegar lambið
fór að jórtra, varð hún hrygg og hugsi
og sat þá oft fyrir framan eldstóna þar
til eldurinn var kulnaður.
Orthez var afskekt þorp langt í burtu.
ÚTVARPSTÍÐINDI