Útvarpstíðindi - 16.10.1944, Síða 7
Pólkið í Esjtibos kom þar aldrei. Og í
verzluninni ]>ar sem Jouanin var áður,
vissi enginn hvernig honum leið. Hvern-
ig skyldi honum hafa farnazt? lloeline
bað oft fyrir honum og þegar hún var
hrygg í skapi. En smátt og smátt hvarf
hann líka úr huga liennar og hugsanir
hennar urðu fábreyttar cins og tilbreyt-
ingalausa skröltið í mylluhjólinu.
Eitt kvöld í glaðatunglskini var Roe-
line, senx nú var orðin 4á ára, að bíða
eftir Aristide, gamla biðlinum sínum,
sem ætlaði að semja við hana um kaup
á korni, sem hann ætlaði að selja henni.
Klukkan var farin að ganga níu. Veðrið
var hlýtt og máninn kastaði fölum geisl-
um á skógargötuna. Roeline stóð fyrir
utan milluna og sá þá mann koma g'egn-
um skóginn.
„Þetta er ekki Aristide“, hugsaði hún,
— „hann kemur ekki úr þessai'i átt“.
Þessi ókunni maður hafði stóran kassa
á baki, gekk hægt og þreytulega, og virti
ókunnuglega fyrir sér ána og mylluna og
gömlu kræklóttu beykitrén.
„Gott kvöld, kona góð“, sagði hann er
hann nam staðar. „Langar yður ekki lil
að skoða hina heilögu guðs móður frá
Lourde's?“
Þetta hlaut að vera einn af þessum
farandsölum frá Navarra, scm voru á
hverju strái upp um svcitirnar, og seldu
fólkinu allskonar rusl undir því yfir-
skini, að þeir ætluðu að eins að svna
dýrlingamyndir.
„Góði maður, það er orðið full dimmt
til að skoða hina heilögu guðs móður“.
En af því að maðurinn var viðkunu-
anlegur og Roclinc hafði ckkert ;i móti
því að skoða fallegar myndir, sagði hún:
„Komið þér inn, þá get ég skoðað
myndirnar við bjarmann frá eldinum“.
Farandsalinn gekk inn. Jafnskjótt og
Roeline leit franian í hann, fann hún, að
blóðið lxljóp fram í mögru kinnarnar
hennar, og þegar farandsalinn hafði
horft á hana litla stund, varð hann undr-
andi á svipinn og næstum ásakandi:
„Guð hjálpi mér, Roeline! Áttu ennþá
heima hér?“
„Guð minn góður“, stundi hún hvað
eftir annað, og henni 1‘anst sem lijartað
rnundi bresta. „Er þetta í raun og veru
])ú, Jouanin'?“
Þau stóðu bæði hljóð nokkra stund.
Fyrir utan hrundi vatnið af gamla myllu
hjólinu og féll með skvampi ofan í ána,
og minnti þau á gamla dága, þegar ungi
vei’zlunarþjónninn kom að lxeimsækja
malaradótturina. Og allt í einu fór lamb-
ið í horninu að jórtra. Roeline fann sviða
í augunum, og stór tár hrundu niður
kinnarnar — fyrstu tárin í mörg ár.
FRAMHALD
Rafgeymastofa vor í
Garðastrœti 2, þriðju hœð,
annast hleðslu og viðgerðir
á viðtœhjageymum.
Viðtækjaverzlun Ríkisins
ÞJ7
LTVARPSTÍÐINDI