Útvarpstíðindi - 16.10.1944, Side 12
Dagskrá,
VIKAN 12,—18. NÓV.
SUNNUDAGUR 12,—18 NÓV.
11.00 Messa.
14.00 Miðdegistónleikar (plötur):
a) Tónverk eflir Johann Sebaslian Bach og
syni hans, Johann Cliristoph og Philip
Emanuel.
b) 1,5.15 Söngvar eftir Itichard Strauss.
<•) Rapsodiur eflir luszt.
<l) Valsar.
18.30Baruati:ni (Pétur Pctursson o. fh).
10.25 Hljómplölur: Uagaflokkurinn „Tíije liðsfor-
ingi“ eftir Prokoffieff.
20.20 Einleikur á íiðlu (Þórir Jónsson):
a) „Ástarsorg eftir Kreisler.
b) Chanson polonaise eftir Wieuiawsky.
c) Valse lente cftir Merikanto.
d) Kuijaviak eftir Wieniawsky.
20.35 Erindi: Um Osoar AViIde og skáldrit hans
(Sigurður Einarsson skrifstofustjóri).
21.00 Auglýst síðar.
22.20 Danslög. — Dagskrárlok.
MÁNUÐAGUR 13. NÓV.
10.25 Þingfréttir:
20.30 Erindi: „Lönd og lýðir“: Pólland V. (Knút-
ur Arngrímsson skólastjóri).
20.55 Hljómplötur: Lög leikin á balalaika.
21.00 Uin daginn og veginn (Sigurður Bjarnason
aljúngismaður).
21.20 Utvarpshljómsveitin: Islenzk þjóðlög í út-
setningu Sveinbjarnar Sveinbjörnssonar.
— Einsöngur (sr. Marinó Kristinsson):
a) Largo eftir Hándel.
b) „Friður á jörðu“ eftir Árna Thorsteins-
son.
c) Vögguljóð eftir Sigurð Þórðarson.
d) „Hátt ég kalla" eftir Sigvahla Kaldalóns
e) „The lost chord" eftir A. Sullivan.
ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓV.
20.20 Tónleikar Tóiijistarskólans: Strengjasveit
leikur undir stjórn dr. Urbantsehitsch:
a) Overture úr „Messíasi" eftir Hándel.
b) Preludio og Fúga eftir Karl (). Runólfs-
son.
c) Adagio og Fúga eflir IVÍozart.
20.45 Erindi: Ol' sóttur sjór; III.: Vilnisburður
fiskiraunsóknanna (Árni Friðriksson mag.).
21.10 Illjómplötur: Píanólög.
132
21.15 íslenzkir nútímahöfundar: Halldór Kiljan
Laxness les úr skáldritum sínum.
21.40 Hljómplötur: KirkjuLónlisl.
MIÐVIKUDAGUR 15. NÓV.
20.30 Iívöldvaka:
a) Ur endurminningum Sigurður Briem
(Jón Sigurðsson skrifstofustjóri).
b) Ferð til Vestúrheims um aldamótin, úr
endurminningum Friðgeirs II. Berg (Höf-
undur les),
c) Kvæði kvöldvökunnar (Sigurður Skúla-
son magislcr).
<1) íslenzk lög.
FLVLMTUDAGUR l(i. NÓV.
20.20 Utvarpshljómaveitin (Þórarinn Guðmunds-
son stjórnar);
a) Raymond-forleikurinn eftir Thomas.
b) „Suðrœnar rósir“, vals eftir Johann
Strauss.
<•) Melodie, nr. 1 og 2, eftir Rubenstein.
20.50 Lestur íslendingasagna (Einar Ól. Sveins-
son háskólabókavörður).
21.20 Hljómplötur.
21.30 Frá útlöndum (Björn Franzson).
21.50 Hljómplötur: Lotte Lehmnnn syngur.
FÖSTUDAGUR 17. NÓV.
20.25 Utvarpssagan (Helgi Iljörvar).
21.00 Píanókvartett útvarpsins: Kvartett, Op. 87,
eftir Dvorsjak.
21.15 Erindi.
21.40 Spurningar og svör um íslenzkt mál (dr.
Björn Sigfússon).
22.05 Symfóníutónleikar (plötur):
a) Pianókonscrt, nr. 2, eftir Bcethoven.
b) Symfónia, nr. 40, i g-moll, cítir Mozart.
LAUGARDAGUR 18. NÓV.
19.25 Hljómplötur: Samsöngur.
20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó.
20.45 Upplestur.
21.10 Takið undir (Þjóðkórinn. — Páll ísólfsson
stjórnar).
22.05 Dansíög. — 24.00 Dagskrárlok.
VIKAN W.—25. NÓV.
SUNNUDAGUR 19. NÓV.
11.00 Morguntónleikar: Sónölur cftir Beethoven:
a) Sónata í F-dúr, Opi 10, nr. 2.
b) Sónata i D-dúr, Öp. 10, nr. 3.
<•) Sónala í G-dúr, Op. 14, nr. 2.
14.00 Messa.
ÚTVARPSTÍÐINDI