Útvarpstíðindi - 16.10.1944, Síða 13
iö.15 MiðdegistónÍeikar (plötur):
a) Vladiniir Rosing syngur.
b) 15.45 Píanólög eftir Schunfann og Liszt.
e) „Smiðurinn frú Marienburg“ eftir Wagn-
er.
ÍH.ISO Barnatími (Pétur Pétursson o. íl.).
19.25 Hljómplötur: Semiramis, forleikur eftir
Rossini, og fleiri lög.
20.20 Samleikur (Þorvaldur Steingrímsson og
Svéinn Olafsson): Konserl fvrir fvær fiðlur,
eftir Torelli.
20.35 Eriudi.
21.00 Hljómplölur: Norðurlandasöngvarar.
21.15 Upplestur: Ur ljóðaþýðingum Magnúsar As-
geirssonar (Andrés Björnsson cand. mag.).
21.35 Hljómplötur: Klassiskir dansar.
22.05 Danslög.
23.00 Dangskrárlok.
MÁNUDAGUR 20. NÓV.
20.30 ERINDI: „Samtíð og framtíð".
20.55 Illjómpliitur: Lög leikin á gítar.
21.00 Um daginn og veginn (Sigurður Einarsson
og Vilhjálmur Þ. Gislason).
21.20 Utvarpsliljómsveitin: Sænsk þjóðlög.
— Einsöngur (Einar Sturluson):
a) „Taktu sorg mina“. el'tir Bjarna Þor-
steinsson.
b) „Kveðja" eftir Þórarin Guðmundsson.
c) Vögguljóð eftir Schubert.
d) „Amor 1 ii veta“ lir „Fedora".
ÞRIÐJUDAGUR 21. NÓV.
20.20 Tónleikar Tónlistarskólans: Dumky-tríóið
eflir Dvorak (Trió Tónlistarskólans).
20.45 Erindi: 01' sóttur sjór. IV.: Vandamálið,
eins og það blasir nú við (Árni Friðriksson
magister).
21.10 Hljómplötur: Lög leikin á cello.
21.15 íslenzkir nútímarithöfundar: Halldór Kiljan
Laxness les úr skáldritum sinum.
21.40 Hljómplötur: Kirkjutónlist.
MIÐVIKUDAGUR 22. NÓV.
20.30 Kvöldvaka:
a) Þorsteinn Þorsteinsson sýslumaður:. Um
Staðarhóls-Pál. Erindi.
b) Kvæði kvöldvökunnar.
c) ..............
FIMMTUDAGUR 23. NÓV.
20.20 Utvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmunds-
son stjórnar):
a) „Fra Diavolo", forleikur eftir Auber.
b) Lagaflokkur eftir Schumann.
20.50 Lestur slendingasagna: Laxdæla (dr. Einar
Ól. Sveinsson háskólabókavörður).
21.10 Hljómplötur.
21.20 Frá útlöndum Axel Thorsteinsson).
21.50 Hljómplötur: Islenzkir söngvarar.
FÖSTUDAGUR 24. NÓV.
20.25 l:t\arpssagan (llelgi Iljörvar).
21.00 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett. Op. 33,
nr. 3, eftir llaydn.
21.15 Erindi.
21.40 Spurningar og svör um islenzkt mál (dr.
Björn Sigfússon).
22.05 S.vmfóníutónleikar (plötur):
a) Píanókonsert eftir Mendelsohn.
b) Symfónía nr. 1, eftir Brahms.
LAUGAARDAGUH 25. NÓV.
20.30 Utvarpstríóið: Einleikur og tríó.
20.45 Leikrit: „Tvenn spor i snjónum" eftir séra
Gunnar Árnason.
21.25 Auglýst síðar.
22.00 Fréttir. — 22.05 Dansliig. —
24.00 Dngskrárlok.
FIATBRAUÐIÐ
Flatbrauðið hérna er fjandnns tað,
þótt fjöldi manns á því glæpist.
Ef andskótinn sjálfur æti það,
eg er vissum hann dræpist.
KVÖLDVERS
Undarlega’ er undir mér
orðið hart á kvöldin,
seld því undirsængin cr
í sýslu- og hreppagjöldin.
Páll Ólafsson.
ÚTVARPSTÍDINDI
138