Mjölnir - 01.11.1948, Blaðsíða 25

Mjölnir - 01.11.1948, Blaðsíða 25
 ~\t- © ^7 HVER ER SKYLBLEIKI ÞEIRRA? A og B eru að tala saman og A segir við B«a"Getiö þér skýrt mér f&a' þvi heinlega» herra rainn, hvaða skyld- leiki er 6. ini'lli okkar?" 33 svarar A þa með þessum orðuní"Þ6tt ég eigi hvorki s#ni 'né bræðurj j>a sr faöir þinn samt sonur föður nríns",, Við hvað atti B„ ? 8 ^ARKAÐSSTAÐIIIJM^ I;. Ij bændur hittust eitt sinn á nark- aðieÞeir hétu Gunnar árni og J-ón„ "Keyrðu"sagði Gunnar við -Árna«H-ég skal láta þig fá sex af svinunum rrinum fyrir einn af hestunum þinum, og ertu þa hér með tvisvar sinnum fleiri husdýr en eg", "Ef þ'á gerir við skipti á þe3sum grundvelli% sagði J6n við Gunnar, "þá skal ég lata þig fá fjurtán kindur fyrir einn hest^og þá' áttu fr&r |>risvar sinnum f leiri húsdýr en Ég skal bjóða betur% sagði árni ¦ við j£n"Eg vil lata þig hafa f jiSrar kyr fyrir einn hest? og þa ertu her meö sex sinrrum fleiri husdýr en ,eg,l0 Hve mörg hásdýr komu þeir Gunnar? -Árni og J-6n með hver íyrir sig a ' markaðinnf1 ELUGVÍILAREAR TEÆR. Maður nokkur keypti nýlega tvær f lugvelar, en komst barátt að raun um að hann gat ekki haft þau not af þeim, sem hann haf'ði buist við# Kann seldl þær þvi fyrir 60,000 krönur hvora og tapaði 20 % a annarri,. en græddi 20 % a hinnicGræddi hann eða tapaði á viðskiptunum? Og hversu nild MA30ORIHir OG KLUKKA3J. Máður nokkur kom heim að næturlagi og heyrði klukkuna sla eitt högg um leið og hann opnaði dyrnar.Efti^ " halftlma slð hun aftur eitt höggu Eftir annan ha'If tima slé Mn enn annað högg.«0g eftir enn annan half- tina sló klukkan eátt högg i viöb^t Frh0 Maðurinn og klulckan -t fáum orðum sagt sl6 klukkan fjurum sinnum eitt hö'gg0Maðurinn vissi að.klukkan sl-6 é. heilun o g halfum timum og að hun vt r i full- komnu lagiB ii. hvað tima kom maðurinn heim? ERÍMERKINa (hugareikningur^ Maður nokkur kor til frinerkja- sala og bað um 24'írinerki og kvaðst skyldi borga það s'em sett yrði uppaErimerkjasaÍinn setti upp 1 eyri upp fyrir fyrsta frimerkið 2 aura fyrir það næsta og svo all%- af tvöfallt fyrir hvert frimerki, en þau voru alls 24„Maðurinn hl6 að þvi hversu litið þetta væri, en hann hætti bratt að hlæja þegar hann fur að reikna upphæðina* Hvað kostaði siða&ta frimerkið? Hve mikið þurfti hann að borga? HVAÐA STARF HEFIJR HVER?, írestur, kaupmaður, læknir og verkfræðingur btu 4 sama stræ'tis- vagni,Þeir heife (ekki nauðsynlega i sömu rb'ð ): Viðarp Jén, Bjarni og Magnus.Viðar og kaupnaðurinn hafa aldrei hitt Bjarna áðurc J-6n og verkfræðingurínn eru vinir hefur hitt.Magnús og verkfræðinge inn áður. Hvaða starf hefur hver hinna nafn/rreindu manna? FLÆKIÍIGlIIRIEJNr^ Elækingur einn á ráfi un fjöl- farnar götur og leitar að, oigar- rettustubbumoAf fyrri reynslu veit hann að sjö stubbar nægja i ein,a sigarettu,Honum tekst furðu fljttt að finna 49 stubba^Hann er vana- fastur og reykir ema slgarrettu a þremur kortérun« Hvað lengi nun honun þa endast birgöirnar

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/719

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.