Jazzblaðið - 01.08.1950, Blaðsíða 17

Jazzblaðið - 01.08.1950, Blaðsíða 17
mesta „bassa-stjarna“, sem fram hefur komið í seinni tíð. Ralph Burns út- setjari og píanóleikari hjá Woody segir að Mitchell sé bezti basaleikarinn, sem bann hafi nokkurn tíma leikið með. ★ Charlie Ven- tura hefur nú stofnað stóra hljómsveit. Ben bróðir hans leik- ur á baritón- saxófón í hljóm- sveitinni. — Illi- nois Jacquet, er einnig var með litla hljómsveit eins og Charlie, og einn- 'g leikur á tenór-saxófón hefur einnig stofnað stóra hljómsveit, en ekki er °kkur kunnugt um hvort hann er með sinn bróðir í hljómsveitinni. Bróðir hans er trompetleikarinn Russel. Eddie Heywood píanóleikari er nú byrjaður að leika aftur, en hann hefur verið veikur í tvö ár. Hann hefur hug a að stofna hljómsveit, jafnvel með sömu skipan og hin fræga hljómsveit bans frá 1946 (fjórir blásarar og þrír rhytmar). 'k Ada Brown, hin kunna blues söng- bona, lézt fyrir nokkru. Ada var ein af þekktustu blues söngkonum Banda- 1-íkjanna. Hér á landi er hún þekktust fyrir söng sinn með Fats Waller á Plötunni „That ain’t i’ight“. Önnur blues söngkona að nafni Chippie Hill lézt einnig fyrir nokkrum vikum. ''k Bob Graff heitir ungur tenór-saxó- fónleikari, sem undanfarið hefur vakið ^oikla athygli á sér fyrir góðan leik með liljómsveit Woody Herman. Hann lief- ur áður leikið með Count Basie. ★ Ralpli Flanagan hljómsveitin er mest umrædd í Bandaríkjunum um þessar mundir. Flanagan er útsetjari og píanóleikari, sem tekizt hefur að koma saman hljómsveit, er leggur aðaláherzl- una á að leika góða dansmúsik. ★ Dana Leslie heitir ung og fögur blómarós, er fyrir nokkru kom fi’am í hinum nýfræga næturklúbb, Birdland, í New York. Dana er söngkona, og það ekki af verri endanum, því að henni er spáð mikilli frægð og meira að segja fullyrt að innan nokkurra ára verði hún fremsta söngkona landsins. Hver veit? ★ Uffe Baade, danski trommuleikar- inn, sem gengur undir nafninu Frank Bode í Bandaríkjunum, leikur nú með hljómsveit Claude Thornhill. — Heima í Danmörku lék Uffe m. a. með Peter Rasmussen. ★ Dawid Evan, sem skrifað hefur æfi- sögur þeirra Haydn, Jóhanns Strauss og Gerswhins hefur nýlega lokið við bók, sem nefnist The Story of Irving Berlin. Evrópa ★ Poul Gregersen heitir nýi bassaleik- arinn í hljómsveit Svend Asmussen. Hann hafði áður leikið með Poul Olsen í Stokkhólmi. Gregersen er eini nýi maðurinn í Asmussen hljómsveitinni, síðan hún byrjaði eftir stríðið. ★ Peanuts Holland, ameríski negrinn, sem lengi lék með Charlie Barnet, en Jt^lUii 17

x

Jazzblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.