Jazzblaðið - 01.08.1950, Blaðsíða 18

Jazzblaðið - 01.08.1950, Blaðsíða 18
fór með hljómsveit Don Redman til Evrópu fyrir fjórum árum of? varð þar eftir, hefur undanfarið leikið í Finn- landi. Talsvert er af jazzleikurum í Finnlandi og áhugi fyrir tónlistinni sennilega mikill, fyrst BBC leggur það á sig, að útvarpa sérstökum jazzþætti þangað. Þáttur þessi er einn hinna betri af slíku tagi í BBC og má heyra hann í útvarpinu á munnudögum kl. 3 e. h. ★ Ray Ellington kvartettirin, sem kos- inn var vinsælasta smáhljómsveit Eng- lands fyrir síðasta ár, leikur nú í Stock- hólmi. Hljómsveitin mun leika þar eitt- hvað fram eftir sumri og fer hún síðan til Hollands. ★ Lena Horne söngkona og kvikmynda- dís er um þessar mundir í Evrópu, þar sem hún kemur fram í næturklúbbum. Jerry Wiggins leikur undir á píanó, þar sem hún syngur. ★ Deep River Boys, hinn kunni amer- íski söngkvartett er nýlega byrjaður að syngja í Englandi. Kvartettinn var þar í fyrra og líkaði söngur hans svo vel, að hann var ráðinn aftur þetta sumar. Upphaflega voru þeir aðeins ráðnir til júlíloka, en síðan bættust aðreir fimm mánuðir við. Innlent ★ Magnús Pétursson píanóleikari úr hljómsveit Jan Morávek og Axel Krist- jánsson bassaleikari, áður hjá Birni R. leika yfir sumarmánuðina á Hótel Norðurlandi á Akureyri. Þrír hljóð- færaleikarar þar á staðnum leika með þeim. ★ Björns R. Einarssonar hljómsveitin fór í ferðalag norður og austur upp úr miðjum júní og fram í júlí. Haukur Morthens söng með hljómsveitinni og Pétur (rakari) Guðjónsson var farax'- stjóri hópsins. — Komið var við í öll- um stærri kaupstöðum og bæjum og haldnir dansleikir, alls staðar við hinar beztu undirtektir. ★ Músík-lcabarettinn fer í hljómleika- og dansleikjaferð þann 7. júlí út á land og mun förin taka um þrjár vikur. — Á sýningum kabai-ettsins koma fram K. K. sextettinn, Tríó Ólafs Gauks, Ólafur Pétursson með einleik á harmon- iku, Soffía Karlsdóttir með gamanvísur og auk þess mun hún syngja danslög með sextettinum, auk Ólafs Gauks og Kristjáns Kristjánssonar. — Farar- stjóri kabarettsins verður Svavar Gests, sem einnig verður kynnir á hljómleik- unum. Er ekki að efa, að aðsókn verð- ur hvarvetna hin mesta, því að hér eru allt fyrsta flokks skemmtikraftar á ferðinni. ★ 17. júni léku hljómsveitir þeiri-a Aage Loi-ange og Bjöi-ns R. Einai'ssonar fyrii' nýju dönsunum í Reykjavík. Haukur Moi-thens söng með báðum hljómsveit- unum. — Bjai-na Böðvarssyni, for- manni hljóðfæi'aleikai'afélagsins, tókst ekki betur en það, að setja saman hljóm- sveit fyrir gömlu dansana, að meir en helmingur hennar var skipaður mönn- um, sem ekki eru í félaginu. Og var þo nokkuð um félagsmenn, sem ekkei't höfðu að gera þennan dag. Ekki er öll vitleysan eins. 18

x

Jazzblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.