Útvarpsblaðið - 15.04.1951, Blaðsíða 11

Útvarpsblaðið - 15.04.1951, Blaðsíða 11
VIKAN 22.-28. APRÍL (Birt meS fijrirvara). SUNNUDAGUR 22. APRÍL. 11,00 Mbrguntónleikar (plötur): a) Kvartett í( B-dúr op. 76 nr. 4 (Sólarupp- konian) eftir Haydn (Intemational strengja kvartettinn leikur). b) Kvartett i a-moll op. 132 eftir Beethoven (Capet kvartettinn leikur). 14.00 Messa í Aðventkirkjunni. Óliáði fríkirkju- söfnuðurinn. Séra Emil Bjömsson. 15.15 Miðdegistónleikar: a) iÞáttur um franska tónskáldið Hector Berlioz, með tónleikum af plötum (Sigurð- ur Sigurðsson). b) „Fordæming Fausts“, hljómsveitarverk eftir Berlioz (Philhannoníska hljómsv. í London leikur; S.ir Thomas Beecham stj.). 16.15 Útvarp til íslendinga erlendis: Fréttir. 18.30 Barnatimi. 19.30 Tónleikar (plötur): Ballade í g-moll og önnur píanólög eftir Grieg (Leopold Godowsky og fleiri). 20,20 Tónleikar (plötur): „Dansskólinn", ballett- músik eftir Boccherini (Philhannoniska hljómsv. í London leikur; Antal Dorati stj.). 20,35 Erindi: Hugleiðingar útlendings um is- land; I. (Martin Larsen lektor). 21,00 Tónleikar (plötur). 21,25 Upplestur: „Kona með lampa“, smásaga eft- ir Dorothy Parker. Edda Kvaran leikkona les. 21.45 Tónle.ikar (plötur). 22,10 Danslög. — 01,00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 23. APRÍL. 20.20 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmunds- son stjórnar: a) Islenzk alþýðulög. b) „Suite A L’Arlesienne“ e'ftir Bizet. 20.45 Um daginn og veginn (Sigurður Magnússon kennari). 21,05 Einsöngur: Alexander Kipnis syngur (plötur). 21.20 Erindi: Sauðfjáreign íslendinga (Gísli Guð- mundsson alþrn.). 21,50 Frá Hæstarótti (Hákon Guðmundsson liæsta- réttarritari). 22,10 Létt lög (plötur). — 22,30 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 24. APRÍL 20.20 Tónleikar: Lög fyrir fiðlu og píanó eftir Hall- grím Helgason (plötur). 20,35 Lausavísnaþátturinn (Vilhj. Þ. Gíslason). 21,00 Dagskrá Bræðralags, kristilegs fél. stúdenta: a) Ávarp: Formaður félagsins, Ásm. Guð- mundsson, prófessor. b) Kvartettsöngur. c) Erindi: Gullvæga reglan (Árni Sigurðss.). d) Tvisöngur: Stefán Skaftason og Ámi Gunnlaugsson. e) Erindi: Koma Guðsríkis (Sváfnir Svein- bjarnarson).). f) Einleikur á píanó: Júla Sveinbjarnardótt- ir. g) Erindi: Kirkjan og þjóðfélagsvandamálin (sr. Kristinn Stefánsson). h) Kvartettsöngur. 22,10 Vinsæl lög. — 22,30 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL 20,30 Akureyrarkvöld: Samfelld dagskrá úr sögu héraðsins. 22,10 Djassþáttur (Svavar Gests). 22,40 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 26. APRÍL 20,30 Einsöngur: Erna Sack syngur (plötur). 20,45 Lestur fornrita: Saga Haralds harðráða (Ein- ar Ól. Sveinsson prófessor). 21,15 Dagskrá Kvenréttindafélags íslands. — Er- indi: Alþjóðasamband háskólakvenna (Rann- veig Þorsteinsdóttir alþm.). 22,10 Sinfónískir tónleikar (plötur): a) Konzertstuck í f-moll fyrir píanó og hljóm- sveit o. 79 eftir Weber (Casadesus og hljómsveit leika; Eugene Bigot stj.). b) Sinfónía nr. 1 í c-moll eftir Brahms (Phil- hamoníska hljómsv. í Vín leikur; Furt- wangler stjómar). 23,00 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 20,30 Útvarpssagan: „Nótt í Flórenz" eftir Somer- set Maugham; VII. (Magnús Magnússon rit- stjóri). 21,00 Sinfóníuhljómsveitin; dr. Victor Urbancic stjórnar. 21,25 Erindi: Frá Rómaborg (Vigfús Guðmunds- son). 21,50 Tónleikar (plötur). 22,10 Skólaþátturiim (Helgi Þorláksson kennari). 22,35 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 28. APRÍL. 20,30 Útvarpstríóið: Trió í B-dúr eftir Mozart. 20,45 Leikrit. 22,10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. UTVARPSBLAÐBÐ 11

x

Útvarpsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpsblaðið
https://timarit.is/publication/726

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.