Útvarpstíðindi - 01.04.1953, Qupperneq 12
Hvað er í
PÁSKAVIKAN
MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL
18.30 Barnatími:
a) Utvarpssaga barnanna: „Boðhlaupið í
Alaska", eftir F: Omelka; II. (Stefán
Sigurðsson kennari).
b) Tómstundaþáttur.
20.30 Utvarpssagan: „Sturla í Vogum“, eftir
Guðmund G. Hagalín; X. (Andrés Björns-
son).
21,00 Islenzk tónlist: Lög eftir Sigvalda Kalda-
lóns (plötur).
21,15 Hver veit? (Sveinn Ásgeirsson hagfræð-
ingur annast þáttinn).
22,20 Brazilíuþættir; II: Land og loftslag —
þjóð og saga (Arni Friðriksson fiskifræð-
ingur).
22,45 Dægurlög. Jane Froman syngur (plötur).
FIMMTUDAGUR 2. APRÍL (skírdagur)
11,00 Morguntónleikar (plötur):
a) Kvartett í A-dúr (K4G4) eftir Mozart
(Roth kvartettinn leikur).
b) Kvintett í Es-dúr op. 16 eftir Beet-
hoven (Hljóðfæraleikarar úr Philhar-
monisku hljómsveitinni í Berlín leika).
13,00 Erindi: Upptök trúarbragða; síðara erindi
(Sigurbjörn Einarsson prófessor).
14,00 Messa í Fossvogskirkju (Prestur: Séra
Gunnar Arnason. Organleikari: Jón G.
Þórarinsson).
væntingin bjó sig undir. Að vísu munum vér
ekki vanir þessari tegund vísnasöngs, sem sagð-
ur er þó vinsæll mjög í Svíþjóð og liggur ein-
hvers staðár mitt á milli framsagnar og söngs,
svo útkoman verður það, sem á íslenzku mundi
kallast söngl. En svo mikið er víst, að hinum
sænska fiskimanni virðist hafa mistekizt í þetta
skiptið að gabba oss til aðdáunar á söngli sínu.
Þegar þetta er skrifað, er ekkert um það vit-
að, hvort Snoddas á eftir að koma í útvarpið.
Eigi það eftir að ske, gæti það orðið hlustend-
um allgirnilegt til fróðleiks — en farist það
fyrir, hafa þeir heldur einskis listviðburðar að
sakna.
út varpinu?
15.15 Miðdegistónleikar (plötur):
a) Fantasía í C-dúr op. 15 (Wanderer-
fantasían) eftir Schubert (Edwin
Fischer leikur).
b) Sönglög eftir Schubert (Elisabeth
Schumann syngur).
c) „Gátutilbrigðin", hljómsveitarverk op.
36 eftir Elgar (Halle hljómsveitin
leikur; Sir Hamilton Harty stjórnar).
18,30 Þetta vil ég heyra: Biskup íslands, herra
Sigurgeir Sigurðsson, velur sér hljóm-
plötur.
19.15 Tónleikar: Albert Schweitzer leikur á
orgel (plötur).
20.15 Einsöngur: Þuríður Pálsdóttir syngur;
Fritz Weisshappel aðstoðar.
20,40 Erindi: Konur og börn í návist Jesú (séra
Óskar J. Þorláksson).
21,05 Tónleikar: Erling Blöndal Bengtson leik-
ur Sónötu fyrir celló eftir Kodály.
21,35 Upplestur: Þrjár dymbilvikusagnir eftir
Karel Capek (Karl Guðmundsson leikari).
22,10 Sinfónískir tónleikar (plötur):
a) Píanókonsert nr. 1 í e-moll eftir Cho-
pin (Alexander Brailowsky og Phil-
harmoniska hljómsveitin í Berlín
leika; Julius Priiwer stjórnar).
b) Sinfónía nr. 6 op. 31 eftir Kurt Atter-
berg (Philharmoniska hljómsveitin í
Berlín leikur; höfundurinn stjórnar).
FÖSTUDAGUR 3. APRÍL (Föstudagurinn langi)
11,00 Messa í Dómkirkjunni (Prestur: Séra Jón
Auðuns dómprófastur. Organleikari Páll
ísólfsson).
14,00 Miðdegistónleikar (plötur):
„Messías'", óratóríó eftir Friedrich Handel.
Stjórnandi: Sir Thomas Beecham. Flytj-
endur: Elsie Suddaby sópran, Marjorie
Thomas alt, Heddle Nash tenór, Trevor
Antony bassi, Lupton kórinn, Herbert
Dawson organleikari og Konunglega phil-
harmoníuhljómsveitin í London.
17,00 Messa í Fríkirkjunni (Prestur: Séra Þor-
steinn Björnsson. Organleikari: Sigurður
ísólfsson).
12
ÚTV ARPSTÍÐINDI