Útvarpstíðindi - 01.04.1953, Qupperneq 13
19,00 Tónleikar (plötur):
a) Fiðlusónata nr. 9 í A-dúr op. 47
(Kreutzer-sónatan) eftir Beethoven
(Jaques Thibaud og Alfred Cortot
leika).
b) Píanósónata nr. 3 í f-moll eftir Brahms
(Edwin Fischer leikur).
20,15 Kórsöngur: Þjóðkirkjukórinn í Hafnar-
firði syngur. Einsöngvari: Guðmundur
Jónsson. Stjórnandi: Páll Kr. Pálsson.
Draumkvæðið norska o. fl. lög.
20,45 Samfelld dagskrá: Upplestrar úr fornum
helgiritum og tónleikar (Jóhann Hannes-
son kristniboði tekur saman efnið).
22,00 Tónleikar: Sinfónía nr. 5 í B-dúr eftir
Bruckner (plötur).
LAUGARDAGGUR 4. APRÍL
12,50 Óskalög sjúklinga (Ingibjörg Þorbergs).
18.30 Tónleikar: Úr óperu- og hljómleikasal
(plötur).
20,20 Leikrit Leikfélags Reykjavíkur: „Ævin-
týri á gönguför". Leikstj. Gunnar Hansen.
23,00 Tónleikar: Þættir úr klassiskum tónverk-
um (plötur).
VIKAN 5.—11. APRÍL
(Drög að nokkrum helztu dagskrárliðum.)
SUNNUDAGUR 5. APRÍL (Páskadagur)
8,00 Messa í Dómkirkjunni (Prestur: Séra
Óskar J. Þorláksson. Organleikari: Páll
ísólfsson).
11,00 Morguntónleikar (plötur):
Tónverk eftir Bach.
a) Tokkata í C-dúr (Arthur Rubinstein
leikur á píanó).
b) Konsert í g-moll fyrir fiðlu, óbó og
hljómsveit (Else Marie Bruun, Walde-
mar Wolsing og dönsk hljómsveit
leika; Mogens Wöldike stjórnar).
c) Brandenborgarkonsert nr. 6 í B-dúr
(Kammerhljómsveit Adolfs Busch
leikur).
14,00 Messa í Hallgrímskirkju (Prestur Séra
Jón Þorvarðsson. Organleikari: Páll Hall-
dórsson).
15.15 Miðdegistónleikar (plötur).
19,00 Tónleikar (plötur).
20.15 Páskahugleiðing (séra Sigurður Pálsson
í Hraungerði).
20.30 Einsöngur: Guðmundur Jónsson óperu-
söngvari syngur; Fritz Weisshappel að-
stoðar.
21,00 Erindi: Upprisa Jesú (Ásmundur Guð-
mundsson prófessor).
21.30 Einleikur á píanó: Elísabet Haraldsdóttir
leikur.
a) Sónata í As-dúr op. 110 eftir Beethoven.
b) Fjögur Impromtu eftir Schubert.
22,00 Tónleikar: Þættir úr sinfóniskum tón-
verkum (plötur).
MÁNUDAGUR 6. APRÍL (Annar páskadagur)
11,00 Messa í Aðventkirkjunni: Óháði fríkirkju-
söfnuðurinn í Reykjavík (Prestur: Séra
Emil Björnsson. Organleikari: Þórarinn
Jónsson).
15,15 Miðdegistónleikar (plötur).
18.30 Barnatími (Hildur Kalman): „Örkin hans
Nóa“, leikrit.
19.30 Tónleikar (plötur).
20.20 Útvarpshljómsveitin: Hátíðleg svíta eftir
Johann Kaspar Fischer.
20,40 Erindi.
21.10 Kórsöngur: Karlakórinn „Þrestir" í Hafn-
arfirði syngja. Söngstjóri: Páll Kr. Páls-
son. Lagaflokkar eftir Jón Laxdal og Ste-
phen Foster — o. fl. lög.
22,05 Gamlar minningar: Gamanvísur og dæg-
urlög. Hljómsveit undir stjórn Bjarna
Böðvarssonar leikur.
22,35 Danslög af plötum — og ennfremur leikur
Dixieland-hljómsveit Þórarins Óskarss.
ÞRIÐJUDAGUR 7. APRÍL
19.20 Daglegt mál (Eiríkur Hreinn Finnboga-
son, cand. mag.).
20.30 Erindi: Um Heklu (Sigurður Þórarinsson
jarðfræðingur).
20,55 Undir ljúfum lögum: Carl Billich o. fl.
flytja íslenzk lög.
21,25 Johann Sebastian Bach, — líf hans, list
og listaverk; V. (Árni Kristjánsson píanó-
leikari les kafla úr ævisögu tónskáldsins
eftir Forkel).
22.10 Kammertónleikar (plötur).
MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL:
18.30 Barnatími: a) Útvarpssaga barnanna:
„Boðhlaupið í Alaska" eftir F. Omelka; III.
(Stefán Sigurðsson kennari). — b) Tóm-
stundaþátturinn (Jón Pálsson).
ÚTVARPSTÍÐINDI
13