Útvarpstíðindi - 01.04.1953, Síða 19
Húsráðendur!
SPARIÐ HEITA VATNIÐ!
Höfum fyrirliggjandi sjálf-
virk slillilœki, sem orsaka
stórkostlegan sparnað á hita-
kostnaði íhúðarhúsa og
hvers konar hygginga. Auk
þess eru þau til mikilla
þmginda.
Onnumst jafnframt lagningu
tækjanna við hitakerfið.
Allar upplýsingar veittar um
hœl.
Vélsmiðjan Héðinn h.f.
Ríkisútvarpið
Takmark Ríkisútvarpsins og ætlunar-
verk er að ná til allra þegna landsins með
hvers konar fræðslu og skemmtun, sem
því er unnt að veita.
Aðalskrifstofa útvarpsins annast um af-
greiðslu, fjárhald, útborganir, samninga-
gerðir o. s. frv. Útvarpsstjóri er venjulega
til viðtals kl. 2—4 síðdegis. Sími skrif-
stofunnar er 4993. Sími útvarpsstjóra
4990.
Innhcimtu afnotagjalda annast sérstök
skrifstofa. Sími 4998.
Útvarpsráðið (Dagskrárstjórnin) hefur
yfirstjórn hinnar menningarlegu starfsemi
og velur útvarpsefni. Skrifstofan er opin
til viðtals og afgreiðslu frá kl. 2—4 síð-
degis. Simi 4991.
Fréttastofan annast um fréttasöfnun
innanlands og frá útlöndum. Fréttaritarar
eru í hverju héraði og kaupstað landsins.
Sími fréttastofu: 4994. Sími fréttastjóra:
4845.
Auglýsingar. Útvarpið flytur auglýsing-
ar og tilkynningar til landsmanna með
skjótum, áhrifaríkum hætti. Þeir, sem
reynt hafa, telja útvarpsauglýsingar á-
hrifamestar allra auglýsinga. — Auglýs-
ingasími 1095.
Verkfræðingur útvarpsins hefur dag-
lega umsjón með útvarpsstöðinni, magn-
arasal og viðgerðastofu. Sími verkfræð-
ings er 4992.
Viðgerðarstofan annast um hvers konar
viðgerðir og breytingar viðtækja, veitir
leiðbeiningar og fræðslu um not og við-
gerðir viðtækja. Sími viðgerðarstofunnar
4995.
Takmarkið er: Útvarp inn á hvert heim-
ili! Allir landsmenn þurfa að eiga kost
á því að hlusta á æðaslög þjóðlífsins;
hjartaslög heimsins.
Ilíkisútvarpið.
ÚTVARPSTÍÐINDI
19