Prentarinn


Prentarinn - 01.02.1910, Blaðsíða 3

Prentarinn - 01.02.1910, Blaðsíða 3
PRENTAfilNN I. AR JL FEBRÚAR 1910 JDCI D) HáTT skal það lýsa, langt skal það hljöma, li/ga og glœða, sem vorkveðjan þýð; laða lil framsóknar, leiða lil blóma, hjfta’ undir merki þín, komandi tíð. Samtökin ejla, þau laða og lýsa, Igfta þeim einstaka, oekja hans dáð; rœður og samfnndir vegina vísa, valdið er fjöldans, cf kann hann sín ráð. ltétt hinna smáu, gegn rikum skal lijfla reisa lil sjálfstœðis frjálshuga stétl. Frjálsl skulu auðmenn og öreigar skifla arði og slarfi þá veilist att lélt. lirœðralag, samvinna, sókn fram til blóma! sjálfstœðið trggt hinum slarfandi lýð! llátt skal það lýsa, og langl skal það hljóma, Igfta’ undir merki þin, komandi tíð. PRENTARINN. ú.m leið og við, sem kosnir vorum í rit- nefnd til þess að sjá um útgáfu Prentar- ans fyrir árið í ár, látum þetta 1. tölublað hans frá okkur fara, virðist sjálfsagt að fara örfáum orðum um gang hans og stefnu. Prentarinn hefur takmarkað ætlunar- verk og almenningsálitinu alveg óháður. Hann er gefinn út og stofnaður af Prentara- lélaginu, hefur þaðan sinn aðalstyrk og stend- ur því og starfar undir vernd félagsins. — Hann kemur út einu sinni á hverjum tveim inánuðum þetta ár, og auk þess aukablað, um það skeið, er Prentarafélagið heldur af- inælishátíð sína. Prentarinn á að ræða öll áhugamál Prentarafélagsins. Hann flytur skýrslur um starfsemi félagsins bæði inn á við og út á við; hann gefur yfirlil yfir ljárhag þéss og fundaliöld og getur frétta þeírra og nýunga, er gerast með iirenturum og þrentarafélágs- skap hér á landi og erlendis. Hann skýrir frá hinum ýmsu framförum, er fyrir kunna að koma í iðninni, að ógleymdu ýmsu smá- vegis, er lesendur kunna að hala nokkra skemtun og fróðleik af. Prentarinn á að verða nýr brautryðj- andi sterkrar samheldni í prentarastéttinni á íslandi; - hyrningarsteinn undir ný fram- tök, er treysti þau bönd, er íslenskum prenl- arafélagsskap verði til þroska og þrifa í íram- tíð.— Petta takmark er ekki torsótt, ef allir þrentarar landsins leggja þar liönd að mcö ráði og dáð. í þeirri von, að svo verði, byrjar Prent- arinn göngu sína, og óskar lesendum sin- um og velunnurum góðs árs og gleði. Atf. Jóse/sson. E. Hermannsson, Hallgr. Benediktsson. PRENTARAFÉLAGlf) 1897 — 1910 (stutt ylirlit). Sunnudaginn 4. apríl 1897 var félagið stofnað á fundi, er haldinn var í Good-Templ- arahúsinu i Reykjavík. Komu þar saman tólf prentarar, og eru þeir stofnendur félagsins: 1. Aðalbjörn Stefánsson, 2. Benedikt Pálsson,

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.