Prentarinn


Prentarinn - 01.10.1912, Side 4

Prentarinn - 01.10.1912, Side 4
24 V R I -: N T A R I N N leysi ýmsar dýrar vélar fyrir um 5 milj. kr. og stungið i sinn vasa álitlegri þóknun frá seljendunum. Grænland. Pýzkt blað, »Vor\varts«, segir, að í ráði sé að setja á stofn nokkrar prent- smiðjur i Grænlandi. Ein prentsmiðja hefir um mörg ár verið starfrækt í Godthaab (Suður-Grænl.) og annari á að koma á fót í Godhavn. Tilgangurinn er sá, að prenta á grænlenzku lög og tilskipanir og tímarit, sem hæði séu skemtandi og fræðandi. 8-tíina-dngiir. A pingi Bandaríkjanna í Ameríku iieiir verið lagt fram frumvarp pess efnis, að i hverjum vinnusamningi, er stjórn- in gerir, skuli vera grein, sem fyrirskipi, að enginn iðnaðarmaður eða verkamaður megi vinna meira en 8 tima í sólarliring. Elzta blað lieimsins. Iíinverska hlaðið »King Bao« er hætt að koma út—-eltirskip- un ríkisforsetans .luan Slii Kai. Blaðið byrj- aði að koma út árið 400, og hét ritstjóri pess Gon-Ghung. Iiann Iiafði fundið aðferð til að prenta blaðið i fjölda eintaka. í rúm- ar 15 aldir kom blaðið út. Það flutli fréttir og fróðleik og landsmálaritgerðir. Einu sinni á 8. öld kallaði pað Fin-Mo-Ling prinz svikara. Fyrir pað var ritstjórinn píndur mjög og siðan tekinn af lífi. Á 12. öld stakk þáverandi ritstjóri pess, skáldið Gur-Nu- Chang, upp á pvi, að stjórnin legði niður ýmsar kreddur og sendi menn til Evrópu, »lil að sjá og heyra«. Stjórnin svaraði með pví að hálsböggva bann. Höfuð hans með afskornum eyrum og útrifinni tungu var sett almenningi til sýnis »til viðvörunar þeim, sem hefðu pess konar bættulegar og svik- samlegar fyrirætlanir og bugmyndir«. FÉLAGS-ANNÁLL. Jarðarför Sigurðar heit. fór fram 16. þ. m. frá dómkirkjunni. Var fyrst sunginn sálmurinn: »Eg horfi yfir hafið«, og að því loknu hélt síra Bjarni Jónsson góða ræðu. Eftir ræðuna voru sungnir sálmarnir: »Eg liíi og eg veit« og »ö, blessuð stund«. Prent- arar báru kistuna í kirkju og úr. Prentarafélagsmenn allir að undanskild- um 2—3, sem forfallaðir voru, l'ylgdu Sigurði lieitn. til grafar. Enginn blómsveigur frá félaginu var lagður á kistu hans, en útförina kostaði það að mestu levti af samlagssjóði sínum. Jakob Kristjánsson prentari kom i pess- um mánuði liingað til borgarinnar með »Flóru« frá Akureyri. Ilann verður á Askov- lýðháskóla i vetur. Fór áleiðis pangað með »Sterling« 24. þ. m. Snmskof voru hafin meðal félagsmanna cftir sampykt á fundi í Prenlarafélaginu, sem verja skyldi í stað blómsveigsgjafar á kislu Sigurðar heit. Sæmundssonar á þann hátt, er félagsmönnum kæmi saman um siðar. Pau urðu nál. 40 kr. alls. Fiindir hafa verið haldnir 3 í þessum mánuði, liinn 8., 22. og 30. Nyir félagar. Porvaldur Porkelsson, sem numið hefir prentiðn í prentsmiðjunni Gulen- herg, og Valdimar Fr. Brynjólfsson, sem stundað hefir nám fyrst í Gutenberg og Hafnárfirði, en upp á síðkastið í Félags- prenlsmiðjunni, gengu i Prentaraíéfagið í pessum mánuði. f Jón Borgílrðliigrir fræðimaður lézt hér í bænum 20. p. m., 86 ára gamall. Hann var jarðsunginn 31. p. m. Prentaralélagið lét leggja blómsveig á kistu hans. ý Signrðnr Sæiimndssoii prentari lézt á Landakotsspitala 3. þ. m. Banameinið var lungnatæring, og lá liann á áttunda mánuð. Hann var fæddur 2. ágúst 1889. Byrjaði að læra prentiðn í Prentsmiðju Dagfara árið 1906. Kom hingað frá Eskifirði vorið 1!)07 og vann í Félagsprentsmiðjunni. PRP\’TAR1MV l'Ostar 1 kr. árg. (8 tölublöð). 1 11L1\ I nllllMi utan Reykjavikur 1 kr. 25 a. og 2. árg. fæst bjá ritnefndinni á 1 kr. 25 au. (innheftur) fvrir nýja kaupendur. Ábyrgöarniaður fyrir liönd Prentarafélagsins: Águst Jósefsson. Prentsmiöjan Gutenberg.

x

Prentarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.