Prentarinn - 01.06.1934, Side 9

Prentarinn - 01.06.1934, Side 9
Prentarinn 7 WILLIAM MORRIS (frh. «f bis. 2). látaútgáfur af ritum eftir sig og aðra. Dró hann sjálfur upp og skar letrið og skrautið, ásamt vin- um sínum og félögum, og setti og prentaði í liainl- pressum, ásamt setjurum og prenturum, er fylgdu listreglum hans. Frægust af letrum lians eru »Chaucer-stíIlinn« (»Chaucer Type«), gotaletur, er hann gerði til hinnar stórkostlega glæsilegu og frægu heildarútgáfu af ritum enska miðaldaskálds- ins Geoffreys Chaucers, og »Gullni stíllinn« (»Gol- den Type«), |>ar sem fyrirmyndin er fornaletur Nicolauss Jensons í Feneyjum, hvorttveggja stíl- hrein, skýr og þróttmikil letur, sein gerð þeirra hefir valdið aldahvörfum í letursmíði menningar- þjóðanna austan hafs og vestan, því að þau luku upp augum letursmiða og prentara hvarvetna, er kynni fóru af þeim, fyrir fáfengileik og svipleysi hversdagsletra þeirra, er letursmiðjurnar spýttu þá út úr sér í allar áttir og prentarar notuðu í hræri- graut hvert innan um annað án nokkurs snefils af stíltilfinningu. William Morris varð þannig eins konar Lúter prentlistarinnar. siðhótarliöfundur hennar, því að fyrir áhrifin frá honum skapaðist liinn nýi, eðlilegi stíll í prentlistinni, sem liófst með lokum síðastliðinnar aldar og einkenni hans er greinileiki og þróttur í leturgerð, samræmi og heildarsvipur í letravali á hvern prentgrip fyrir sig og eðlilega reglubundin festa í línuskipunum, ásamt listrænni samstillingu einstakra efnisþátta prent- griparins. Að sjálfsögðu gagnar ekki til lilítar að rekja í orðuin einum einkenni prentlistarinnar hjá William Morris; það getur ekki vakið mikið meira en dauf- ar hugmyndir um hana. »Sjón er sögu ríkari.« Pað vill svo vel til, að hér í Landshókasafninu er til hók, sem liann hefir með eiginhandaráritun gefið safninu og prentuð er í prentsmiðju lians, »Kelm- scott Press«. Þessi hók lieitir »Sidonia the Sorce- ress«, og í niðurlagsodda (kolophon) hennar stend- ur prentað, að liætti hinna fyrstu prentara: »Printed hy me, William Morris, at the Kelmscott Press« (»prentað af mér, William Morris, í Kelmscott- prentsiniðju«). Ættu prentarar að gera sér ferð í safnið og fá þar að sjá hókina, því að í ölluni prentfrágangi hennar koma mjög skýrt í ljós prent- listarhugsjónir þær, er William Morris ól og vann fyrir. William Morris andaðist í Lundúnuin 3. dag októhermánaðar árið 1896, og liefir dr. Jón Stef- ánsson, er hafði kynni af honum, ritað um hann fróðlega minningargrein í »Eimreiðina« árið 1897. Lýsir dr. Jón þar ytra útliti hans á ]iessa leið: »Morris var líkur íslenzkum hónda ásýndum, |)rekinn inaður og rekinn sainan, rauðhirkinn á hár og skegg, hláeygur og fasteygur. í klæðahurði var hann mjög tiihaldslaus.« H. H. Framiíd pi’entiðnadariiis. Bjartsýiiismenn og hölsýnismenn eiga jafnan í erjum. Ljóst dæmi þess er eftirfylgjandi deila, sem getið er um í ameríska tíinaritinu »Pacific Printer«, og sem er harla eftirtektarverð. A prentiðnaðarsamkundu einni liélt H- P. Win- ehester prentsmiðjustj. fyrirlestur, þar sem hann lýsti núverandi örðugleikum prentiðnaðarins og liinum ískyggilegu framtíðarhorfum. Dró liann þetta saman í eftirfylgjandi 15 liðu: 1. Fjárhagskreppan mun standa lengi yfir, og heiini lýkur þess vegna ekki fyrst uin sinn. 2. Þegar kreppunni er lokið, verður athafnalífið áreiðanlega ekki eins fjörugt og áður. 3. Sameining stórra fyrirtækja veldur minnkandi eftirspurn eftir prentun. 4. Það er liægt að draga úr auglýsingum og aug- lýsingastarfsemi ineð löggjöf. 5. Auglýsingastarfsemi hefir fallið mjög í áliti, einkum síðustu þrjú árin. 6. Auglýsingar og viðskifti hafa, sökum liins mikla framgangs eftir heimsstyrjöldina, náð því hámarki, er náð verður. 7. Utvarpið er skaíður keppinautur prentlegrar auglýsingastarfsemi. 8. Utvarpið liefir það í för með sér, að lesend- um hóka og tíniarita fækkar smátt og sinátt. 9. Það hefir dregið ennþá meir úr hókakaupum nú en á undangengnum krepputímum. Fólk fer heldur og hlustar á tónfilmur. 10. Þegar útvarpið fer að sýna jafnvel firðmyndir, fækkar lesendum hóka enn meir. 11. Talsíini og þvílíkt mun í framtíðinni draga enn meir úr notkun prentaðra umslaga, hréf- hausa o. s. frv. 12. Fjölritunarvélar og önnur slík tæki inunu taka nieiri og meiri vinnu frá prentsiniðjunum. 13. Það er allt útlit fyrir, að nýjar prentunarað- ferðir geti komið frain á næstu árum. 14. Fólki framtíðarinnar mun þykja prentfram- leiðsla of kostnaðarsöm. Að öllum líkindum

x

Prentarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.