Prentarinn - 01.12.1968, Blaðsíða 3

Prentarinn - 01.12.1968, Blaðsíða 3
IV. Rekstrarreikningur Tryggingasjóðs T E K J U R : 1. Iðgjöld ................................ 2. Ríkisstyrkur til Orlofsheimilisins í Miðdal 3. Styrkur frá Alþýðusambandi íslands ..... 4. Vextir: a. Af skuldabréfum Byggingarsam- vinnufélags prentara .............. kr. 5.900,00 b. Af skuldabréfum Byggingarsam- vinnufél. starfsm. stjórnarráðsins . — 2.460,50 c. Af 60 þús. kr. skuld Lánasjóðs .. — 4.200,00 d. Af peningaeign og bráðabirgða- skuld Lánasjóðs ................... — 80.567,00 5. Fært á eignareikning: a. Greiðsla vegna Orlofsheimilis að Illugastöðum i Fnjóskadal ....... — 195.000,00 b. Greiðsla vegna raflagnar í Orlofsheimilið í Miðdal ......... — 111.071,00 Tekjuhalli kr. 146.015,00 - 100.000,00 - 22.000,00 - 93.127,50 - 306.071,00 Kr. 667.213,50 - 23.057,50 Samtals kr. 690.271,00 G J Ö L D : 1. Samkvæmt aðalfundarsamþykkt 1958 ................... kr. 15.600,00 2. Styrkir ............................................. - 268.600,00 3. Vegna Orlofsheimilis að Illugastöðum í Fnjóskadal — 195.000,00 4. Vegna raflagna í Orlofsheimilið í Miðdal............. — 111.071,00 5. Til viðhalds og endurbóta á Orlofsheimilinu í Miðdal .............................................. - 100.000,00 Samtals kr. 690.271,00 V. Rekstrarreikningur Fasteignasjóðs T E K J U R : 1. Iðgjöld ............................................ 2. Af fasteignum: a. Innkomið fyrir húsaleigu, hita og ræstingu ...................... kr. 290.892,00 b. Jarðarafgjald af Miðdal .......... — 15.000,00 c. Tekjur af Félagsheimilinu ........ — 12.823,15 d. Styrkur vegna nýræktar í Miðdal — 13.595,00 kr 28.072,00 - 332.310,15 Samtals kr. 360.382,15 Sigurjónsson og Björn Gunnarsson, hafa flutzt til Noregs og fengið þar atvinnu við prentverk. Þrír félagsmenn hafa gengið úr H.Í.P. á starfsárinu: Sigurþór Ja- kobsson, setjari, sem nú vinnur við auglýsingateiknun, Viðir Þorgrims- son, snéri sér að verzlunarstörfum, og Bragi Þórðarson, setjari, sem gerðist meðeigandi í Prentverki Akraness og prentsmiðjustjóri þar. Fundir Stjórnarfundir á árinu 1968 voru rúmlega 30 talsins og félagsfundir 2. Bókuð mál og afgreidd voru um 200. Kvenfélagið Edda 20 ára Kvenfélagið Edda minntist 13. okóber s.l. 20 ára afmælis síns með hófi í Átthagasal Hótel Sögu, en félagið var stofnað 7. apríl 1948. I afmælishófinu afhenti for- maður H.Í.P. kvenfélaginu 10.000,00 kr. gjöf frá H.Í.P., og fylgdi gjöfinni sú ósk, að fé þetta rynni í orlofsheimilissjóð Eddu. Jafnframt gat hann þess, að stjórn- in myndi flytja á næsta aðalfundi H.Í.P. tillögu, sem veitti kvenfé- laginu Eddu sömu réttindi til lóðar undir sumarbústað og prentarar njóta. Prentaratal Allmargir félagsmenn eiga eftir að skila upplýsingaeyðublaði því sem dreift var í prentsmiðjurnar árið 1967. Reiknað er með að hafizt verði handa af fullum krafti við samningu Prentaratalsins í maí-júní. Er því áríðandi að þeir, sem eiga eftir að veita umbeðnar upplýsingar, bregði við sem fyrst og hafi samband við skrifstofu fé- lagsins. Komið hefur til orða að prentarar, bókbindarar, offset- prentarar og prentmyndasmiðir, standi saman að útgáfunni. Er það mál í athugun. Fjárhagur félagsins Á árinu 1968 innheimtust viku- gjöld, sem svara til þess að greitt hafi verið af 14.036 vinnuvikum. Er það 438 vinnuvikum færra en PRENTARIN N 83

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.