Kristilegt stúdentablað - 01.12.1936, Blaðsíða 3
I KRiSTILEGT
REYK3AVÍK t. DES. 1936. |STÚDENTABLAD.
tjtgefandl: Kristllegt Stúdentafélag, Iteykjnvjk. Stofnað 17. júní 1936. Stjórn félagsins sklpa: Jóliann Hannesson, stud.
med., foj-nuiður, Magnús Bunóifsson cand. theol., ritari og Ástróður Sigurstcindórsson, stud. tiieol., gjaldkeri.
2)r. 0. fóaffes&y, prófessor
eírið]3cegingin
Með íViðþjeg’irgu. á Biblían fyrst og fremst við
það, að Guð va,r íriðþægður við syndugt mannkyn.
Friðþæging syndarans við Guð kemur þar á eftir.
Var Guð þá csáttfús?
Nei, Guð hefir aldrei verið ósáttfús. Hann elsk-
aði cvini sí.r,a, frá degi syndaí'ailsins. Hann elsk-
aði þá svoí, ; ð hg.nn gaf þeim son sinn eingetinn,
Jóh. 3, 16-
En ef Guð var ekki ósáttfús, segja men,n, þá
var sannarlega ekki þörf á neinni friðþægingu.
Já, þannig getur nútímamaðurinn. sitð' í hæg nda-
stól sínum og leiðbeint Guði.
Guð segir; Eg eislca syndarann, án í'riðþægingar,
En ég get ekki fyrirgefið syndurum án friðþæg-
iingar, nema að’ brjót,a gegn hinu eilífa eðli mínu,
reiði minni geg,n aljri synd.
Það stendur ekki skrifað; Svo elskaði Guð heim-
inn, að hann fyrirgaf syndir ha,ns, Heldur: að hann
gaf son sinn. Og hva:1 átti sonririnn að gera? Ha,nn
átti að krossfestast fyrir syndir vorar! Hvers
vegna?
Hið eina svar, sem vér fáumi við því, er þanni 2:
»En Guð framsetti hann i blóði hans sem náðar-
stól íyrir trúna,, —- til þess að auglýsa rétljæti sitt
á yfirstandandj tíma, til, þess a,ð geta sjálfur verið
rattlátur og réttlætt ]3an,n, sem heíir trú á Jes-
um«, Róm. 3, 25—26.
Þetta svar verðum vér að láta oss nægja,, hvort
sem vér skiljum það eöa ckki. Það sýnir oss að
minnsta koati það, að1 Guð væri óréttlátur, ef hann
fyrirgæfi okku,r synclirnar án þess að framsetja
fyrst son sinn i blóði hans.
Próf. Hallesby.
Guð elskar syndara. En það er tvennt, sem aftr-
a;r honum frá því, að leggja syndarana að hjarta
sér. Annað er and;læg (objektiv) hindrun: Sekt
syndarans. IJitt er frumlæg (subjektiv) hindrun:
Fjandskapur syndarans.
Ef maðurinn á að frelsast, verður að ryðja báð-
ujmi þessum hindruniumi úr veg-i. Það er Gu.ð, sem
sviptir þeim báðum burt.
Með friðþægingunni af máði Guð sekt syndarams,
Með dauða Krists hefi,r Guð rutt veg, til þess að
hann geti náð til mannanma, með fyrirgeí'andi kær-
leika sinn. Frá þessari stumuu er aðeins ein hinclr-
u,n, sem hanm þarf að sigra, og það er andstaða ó-
vina hans.
Og samkvæmt Ritningunni er það einrnitt það,
sem gerðist fyrir dauða Krists, að Guð getur nú
óhindrað yfirbugað óvini sína með kærleika sínum.
Það er ,hinn nýi sáttmáli, sem stofnaðua' var með
3