Kristilegt stúdentablað - 01.12.1943, Blaðsíða 6

Kristilegt stúdentablað - 01.12.1943, Blaðsíða 6
IKRISTILEGT STÚDENTABLAÐ )) )) L cLes, /D lö 9L> árcz /. dcs. /Dd3 3?sZa/ids IjckZ, Þitt land er í hættu, ef liggurðu' og sefur er læging þess framtíðarkjör! Sjá, andvaraleysi þitt glötun því grefnr, ó, gríptu því þjóðvarnarhjör; í geigvænum flóðbylgjustraumi það stendur og stattu því rösklega mót. ./«, legðn með eldmóð fram hug þinn og hendur til hjálpar — og bardagans njót! Þér ísland gat helgað sem íslenzka foldu hið íslenzka feðranna blóð; við erlenda stjórn gerði íslenzka moldu og íslenzlca varðveitti þjóð. Með islenzkri tungu er íslenzkri menning til eilífðar landið þitt tryggt. Frá íslandi sjálfu er iittæg sii kenning af öðrum það geti’ orðið byggt. Á islenzkri grund vil ég íslenzkur standa við íslenzku hjartnanna státt; með íslenzkri lund leysa íslenzkan vanda á íslenzkan karlmennskuhátt. Á íslenzku máli hin islenzka saga skal íslenzk í hjarta mitt fest; hin ístenzka sál mun um æfinnur daga hið íslenzka kenna mér bezt. Mitt íslenzka blóð það skal íslandi streyma við íslendings daglega starf. Miit íslenzka Ijóð það vill Islandi geyma eins Islendings fábrotna arf. Með íslenzkum rómi ég íslandi kalla um íslenzka bæi og sveit: Á ístenzku hljómi til íslenzkra fjalla hvers íslendings drengskaparheit. )) ZzíZzrX

x

Kristilegt stúdentablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kristilegt stúdentablað
https://timarit.is/publication/734

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.