Kristilegt stúdentablað - 01.12.1943, Side 7
Útgefandi: Kristilegt stúdentafélag. Stofnað 17. júni 1936. Stjórn skipa: Sverrir Sverrisson stud. theol., formaður,
Jóhann Hlíðar stud. theol., ritari, Ástráður Sigursteindórsson cand. theol., gjaldkeri. — Utanáskrift er: Kristilegt
stúdentafélag, Pósthólf 651, Reykjavík. — Blaðið kemur út 1. des. og oftar, ef henta þykir.
Séra Gunnar Jóhannesson :
Guðs orð
Einn er sá förunautur kristinna kynslóða, sem
lieim er betri og trúrri en nokkur annar. Föru-
nautur sá er Guðs orð. En sporum kynslóðanna
liáfa ýmsir aðrir fylgt og hvíslað að þ'eim ráð-
um og beint sporum í ýmsar áttir og leitt
kynslóðir og einstaklinga á ýmsa vegu. En Guðs
orð bendir á einn veg aðeins og sér eitl tak-
mark. Prédikun þess er að þvi léyti eigi marg-
þætt.
Hljómar kirkjuklukknánna eru margbreytileg-
ir, en þeir túlka þó aðeins eitt mál. Þær kalla
vegfarendur til Guðs búss. Þannig er farið um
Guðs orð. Alla strengi tilfinninga, vits og vilja
snertir það. En ein er prédikun þess. Guðs orð
er halað. En samt skiplir það eigi um hljóm.
Það er fyrirlitið og eigi breytist það. Menn „leið-
rétla“ það og „lagfæra“, en þó er það ávállt eins.
— Fræðimenn sitja við skrifborðið, langa eða
skamma ævi, og rita um það langar bækur. Þeir
búta það sundur, eigna það ýmsum böfundum
ýmissa tíma, tína úr því rangfærslur, „sanna“
skekkjur, fella úr og bæta við. En enn hinn
1. des. 1943 er það hið sama og það var í upp-
liafi, þegar það gekk úl af munni Guðs.
Eg, sem línur þessar skrifa, er einn þeirra
manna, sem Guðs orð liefir hrellt. Eins og fleinn
fór það um sál mína og gjörði mér líf mitt allt
ömurlegt og tilgangslaust. En það gaf mér lika
að lila hinn eina veg, kallaði og sýndi mér tak-
mark þess vegar — hinn eilífa, blessaða kross
á Golgata.
A þessu landi er setið á hundruðum staða við
nám og lestur. Sérhverju eyra berst kall um að
koma bina ýmsu vegu. Nám og þekking opnar
leiðir og lýkur ýmsum duldum heimum upp.
Sagnfræðingur sér Iieim kynslóðanna. Hann
liryggist, dáir og nýtur í senn. Sýkla- og bakt-
eríufræðingur sér nýjar veraldir og fagra lieima
í sinni smásjá. Náttúru- og eðlisfræðingur kvnn-
ist nýjum lögmálum og dásemdum. Og guðfræð-
ingur fær þekklar stefnur og skoðanir hins guð-
fræðilega heims. Þannig má lengi telja. Of seint
tæmist þekkingarbrunnurinn. En, góði vinur
minn, er þér farið á annan veg en mér? Verða
þér fræði þessi til sáluhjálpar? Eg spyr, þvi að
ég þekki ekki veg Guðs til lijálpræðis i þessum
heimum.
En Guðs orði er öðruvísi farið en öðrum fræð-
um. Það leitar ekki sannleikans, þvi að það er
sannleikurinn. Það fálmar ekki eftir friði, þvi
að það er Guðs friður. Það leitar ekki þekking-
ar, því að það er þekkingin sjálf. Allar vísinda-
greinar í lieimi mannanna eru aukaatriði í lífi
7