Kristilegt stúdentablað - 01.12.1943, Page 14
IÍRISTILEGT STÚDENTABLAÐ
3
JÓHANN HLÍÐAR, stud. theol.:
Svo niælti Drottinn: Nemið staðar
við veginn og litisl um og — <
Spyrjið um gömlu göturnar,
hver sé hamingjuleiðin og far-
ið hana, svo að þér finnið sál-
um yðar hvíld.
Við þekkjum öll og viðurkennum þá stað-
reynd, sem kallast „Kristni“. Ilún lióf göngu
sina fyrir um 19 hundruð áruni, og styrkur
hennar á vegferðinni og skjöldur í stríði var
traustið og trúin á liinn eina og sanna Guð og
þann, sein hann sendi, Drottin Jesúm Krist. Og
kristnin fór af stað í þessum styrkleika sínum,
og hún liáði liarðari baráttu fyrir tilveru sinni
en dæmi eru til. Þessi barátta var ekki við hold
og lilóð, þvi að Iiér var ekki harizt uin stund-
leg gæði og verðmæli þessa lieims, sem eru,
þegar litið er á þau með augum trúarinnar,
Iiégómi einber, heldur var hún harátla við
heimsdrottna þessa myrkurs, sem stríða gegn
vilja Guðs, ráðast á manninn og undiroka sál
hans undir áþján syndar, „þar sem guð þess-
arar aldar hefir blindað hugsanir liinna van-
trúuðu, til þess að ekki skuli skípa hirta af
fagnaðarerindinu um dýrð Krists, lians sem er
imynd Guðs.“ (II. Kor. 4, 4). Og „guð þessarar
aldar“, hann notaði á þeim tímum og allt fram
á þennan dag þessa vantrúuðu. guðvana menn
sem verkfæri í Iiendi sér. Hann sendi þá van-
trúuðu gegn hinum trúuðu, krislnu sálum, og
Salau lióf tangarsókn, annars vegar heitti hann
ofsókn heimsins, háðsyrðum, spotti, pyndingum
og dauða, en hins vegar skaut hann eldörvum
efasemda og kveikti þar með hál innri baráttu,
sem er margfalt hættulegri en ofsókn heimsins.
En þótt „mannkyns morðinginn“ hafi hváð eft-
ir annað „magnað fjandskap sinn“, þá hefir
honum ekki tekizt að ná tangarliahli á þeim,
sem hafa lagt til orustu í þeirri fullvissu trú-
arinnar, að þeir hafi ekki staðið einir i hit-
anuni, en „hinn rétti maður“ hafi barizt
með, sá sem hefir frelsað sálir þeirra með fórn-
ardauðanum á Golgata. Satan fær aldrei yfir-
hugað þá mannssál, sem heldur sér fasl við
náð Guðs.
Enn í dag á þessi barátta sér stað. „Ivyn-
slóðir koma, kynslóðir fara“, og hver kyn-
slóð verður að heyja sína haráttu um það, livort
Inin skuli velja hlessunina eða bölvunina, lífið
eða dauðann, velja á milli Jiess að þjóna Guði
og Drottni vorum Jesú Kristi eða þjóna Satau.
Og við getum nú á þessu augnabliki horft á
skarana, sem farnir eru. Og við sjáum lýsa af
einstaka andlitum aftan úr myrkri aldanna, og
við sjáum þúsundir, já, milljónir lianda,, sem
lyfta kossmarkinu hátt, sem vildu þær segja:
„Trú vor er siguraflið, sem hefir sigrað lieim-
inn.“ Þar sem við stöndum og virðum þessa
skara fyrir oklcur, þá verðum við, hvort sem
okkur er það Ijúft eða leitt, að viðurkenna, að
kristnin er okkur lifandi staðreynd. Þó eru þcir
til á öllum timum, sem loka augunum fyrir
staðreyndum, blekkja sjálfa sig. Ritningin kall-
ar þá menn, sem hafna sannleikanum „undan-
skots menn til glötunar“.
Nú er kristnin engin orsök í sjálfu sér, lield-
ur afleiðing þess, sem orsakaðist við komu Krisls
lil þessarar jarðar, lifi lians, dauða og up])risu.
En lifsþrótt sinn, baráttuhug og djörfung hefir
Kristnin sótt til trúarsamfélagsins við liinn lif-
andi Guð og frelsara, Jesúm Krist. Það hefir
verið persónulegt samhand einstaklings við per-
sónulegan Guð. Og þeir einslaklingar, sem hafa
hyggt kristin söfnuð liinnar stríðándi Kirkju
Krists, liafa á hverjum tíma sökkt sér niður í
hugleiðingu Guðs orðs, sem er líf, andi og sann-
leikur, og þeir hafa kropið á knjánum frammi
fyrir Drollni sínum og Frelsara og ekki látið
Í4