Kristilegt stúdentablað - 01.12.1943, Qupperneq 16

Kristilegt stúdentablað - 01.12.1943, Qupperneq 16
KRISTILEGT STÚDENTABLAÐ Hreint merki að hún. Danskur læknir segir svo frá: Aldrei gleymi ég þvi, hvernig Guð svaraði bæn minni einu sinni miklu fljótar en mig hafði nokkurn tíma dreymt um, þegar ég sem ungur stúdent við framhaldsnám mitt kom í sjúkra- tiús eitt, sem ég átti að starfa i. Þá voru mjög fáir trúaðir meðal læknanem- anna. Fyrsla daginn hitti ég' einkar vingjarnlegan mann, sem sagði við mig: „Þér eruð nýsveinn ])ér, eða er ekki svo? Viljið þér ekki koma í félagsskap okkar hér, sem við nefnum „Skurð- læknafélagið“?“ „Hvenær kemur það saman?“ Það keinur saman í kvöld og okkur langar til að ná í nýja menn. Þér getið verið alveg óhræddur, það er ekki trúarlegs cðIis að neinu leyti.“ Það virlist svo sem hann liéldi, að allt trú- arlegs eðlis væri mér fullkomið kvalræði, og hann líætli við: „Ein af reglum okkar er sú, að enginn má svo mikið sem víkja að trúarlegum efnum.“ Ég var Iivergi smeykur og fór þangað um kvöldið. Einn nafnkunnustu vísindamanna okkar stjórnaði samkomunni og þar var rælt uin ýms atriði læknisfræðinnar, sem ég botnaði ekki minnstu vitund i. En einn þeirra, scm tók þar til máls, leyfði sér að fara háðuglegum orð- um um Jesúm Krist. Ég varð hæði skelfdur og undrandi. — Loks- ins lauk hann máli sínu og tók sér sæti. Eg braut heilann um livað gera skyldi, og skynsemin gat ekki komizt að neinni niðurstöðu um það, en það gátu fætur mínir, því að ég stóð upp eins og vélknúður, og áður en mig varði stóð ég frammi fyrir öllum fundarmönn- um. Eilthvað varð ég að segja, úr þvi sem kom- ið var, og ég ávarpaði formanninn og mælti: „Eg veit ekki hvort nýjum stúdent er leyfi- legt að taka hér til máls?“ „Jú, jú!“ kölluðu einhverjir, „oss er ánægja að hlýða á mál yðar.“ „Það cr golt,“ svaraði ég. „Mér var sagl, að Jjað hryti í hága við gildandi reglur hér, ef það væri svo mikið sem vikið að trúarlegum efn- um í umræðunuin. Er það rétt?“ „Það er alveg rétt.“ „Fyrst svo er, þá leyl’i eg mér, formaður, að mólmæla því, er síðasli ræðumaður sagði. Hann réðist á þann, sem er Drottinn minn og l'rels- ari, já og konungur minn, og það á þann liáll, að mér varð til sárrar sorgar, og ég mótmæli ])ví alvarlega!“ Eg setlist niður og mér fannst eins og ég mundi hverfa niður úr gólfinu. Hvað skyldi nú taka við? Skyldi það verða óp og liáð eða því um líkt? Nei, það varð dauðaþögn, og í fundar- lokin kom formaðurinn lil mín og spurði mig að heiti. „Mér er sönn ánægja að hafa kynnst yður, ungi maður,“ sagði hann. „Þér verðið að koma á samkomur okkar, og leyfi nokkur sér slíkt Iiið sama og gert var hér í kvöld, þá skuluð þér haga yður alveg eins og þér gerðuð nú.“ Um þetta get ég ckki annað sagt cn það, að vegna bænheyrslu varð ég að draga hreinl nierlc- ið að hún í þetta skipti, og það hefir aldrei fall- ið þaðan síðan, og ég held, að það hafi aldrei valdið mér neinum erfiðleikum að halda því uppi frá þessum degi. Og ég vil livetja yður alla, sem viljið gjöra Jesúm Krist að konungi yðar: Dragið merkið að hún! Gal. 1, //, -----Það er spurt, hvernig vér getum hlotið fyr- irgefning syndanna, annarra og vorra? Páll svar- ar, að maður, sem nefnist Jesús Kristur, sonur Guðs, liafi gefið sjálfan sig fyrir þær. Þetla eru stórfengleg orð og rík huggunar og fyrirheit hins forna lögmáls, að syndir vorar verði ekki burtu teknar með neinum öðrum hætti en þejm, að sonur Guðs sé framseldur til dauða. Lúther. 16

x

Kristilegt stúdentablað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kristilegt stúdentablað
https://timarit.is/publication/734

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.