Kristilegt stúdentablað - 01.12.1943, Síða 17

Kristilegt stúdentablað - 01.12.1943, Síða 17
KRISTILEGT STÚDENTAHLAÐ Þrír trúaðir vísindamenn. Michael Faraday, vísindaniaður, hugvitsinaður, lieimspekingur og rithöfundur. Sumir menn cru mjög hneigðir fyrir tilraun- ir. Þeir eru af þeim flokki manna, sem viður- kenna ekkert án sannana og eru alltaf að skyggn- ast inn í hið liulda og alltaf að spyrja „af hverju“? Heimurinn er í mikilli þakkarskuld við slíka menn. Varla liefur nokkur uppgötvun verið gerð, eða veruleg framlör orðið á neinu sviði mann- Iegrar þekkingar nema lyrir ötular rannsóknir þessara manna. Einn Jjeirra var Michael Fara- day. Á sínu eigin sviði, á sviði tilrauna-eðlis- fræði, var hugur lians ef lil vill skarpasti og frumlegasli liugur síðari líma. En liann hafði einnig komizt að raun uni annan sannleika en þann, sem liggur á sviði efnafræðinnar, og hinir skarpgáfuðustu menn verða að auðmýkja sigfyr- ir, og þó er ekki hægt að öðlast sannfæringu um með neinum vísindalegum tilraunum, — þann sannleika, að Cmð liefur ekki látið sjálfan sig án vitnisburðar og mönnunum sé unnt að öðlast persónulegt samfélag við lifandi Guð fvrir trú á Jesúm Krist. Maður sá, er ritað liefur ævisögu Faradays, er mjög forviða yfir einfaldleik hins mikla vísindamanns í afstöðu Iians til skapara síns. Útskýring Faradays sjálfs er þess verð, að henni sé alvarlegur gaumur gefinn. Hann seg- ir: „Á óteljandi vegu ala menn í huga sér ótta og vonir, eða eftirvæntingar um komandi lif. Ég trúi því, að þeir komist ekki til þekkingar á sannleikanum um þá framtíð með neinskonar beitingu á andlegum hæfileikum sínum, hversu frábærir, sem þeir kunna að vera. Ég trúi ])vi, að sá sannleikur sé þeim kunngjörður í boð- ska]), sem þeir eiga engan þátt í og er veitt við- talca fyrir einfalda trú á þann vitnisburð, sem gefinn er.“ Hver þessi vitnisburður er, geta menn vitað af þeirri staðreynd, að Faraday gladdist yfir þeim boðskap, sem „djarflega berst fvrir liinni fornu trú, að einungis dauði Jesú Krists, án verka eða hugsunar frá mannsins hálfu, sé ])ess megnugur, að láta þann, sem fremslur er allra syndara koma lýlalausan fram fyrir Guð.“ Er Faraday var að dauða kominn, var hann spurður, hvað hann hugsaði viðvikjandi fram- tiðinni. Svaraði liann þá, að hann Iivíldi ekki í heilabrotum, lieldur í fullvissu og vitnaði í ]>essa stórkostlegu ritningargrein: „— ég veit á liverjum ég Iiefi fesl traust mitt, og ég cr sann- færður um, að liann er þess megnugur, að varð- veita það, sem ég hefi trúað lionum fyrir til þess dags“ (II. Tim. 1,12, skv. ensku þýðingunni). Sir David Brewster, stofnandi vísindafélagsins brezka (British As- sociation of Science) var rektor háskólans í Fd- inborg, hugvitsmaður og liöfundur margra vís- indarita. Mikilvægasta þættinum í lífi þessa manns lýsir dóttir hans eins og hér segir. Hún vitnar í samtal, sem faðir hennar álti við mág- konu hennar, sem segir: „Ég álli langt samtal við elsku pabba um þjáningar Krists, og í þvi sambandi fórum við að tala um það þakklæti, sein Guði bæri. Við töluðum um, hvort það væri mögulegt að elska Guð og vorum sammála um, að slík clska, sem verið gæti milli tveggja manna, væri útilokuð milli manns og Guðs. „Hvernig getum við elskað Hann,“ sagði hann, „sem við höfum ekki séð? Við dáumst að Honum i verk- um Ilans og treystumj því, vegna vizkunnar, sem við sjáum í þeim, að Hann sé vitur í öllum gjörðum sínum, — en hvernig getum við elsk- að Hann?“ Eftir þessar samræður auðnaðist tengdadóttur Sir David’s að koma auga á það, að elskunni til hins ósýnilega Krists er aðeins útliellt í hjörtunum fyrir verkan Heilags anda, og hún fann, að hún varð að játa þessa breyt- ingu á skoðunmn sínum og tilfinningum. „Hann hlustaði með ath^'gli, og tók mig í fangið, þcgar ég liafði lokið máli mínu, kyssti mig og sagði, svona lika barnalega: „Farðu þá núna og biddu til Guðs um, að ég megi líka þekkja þetta.“ Mjög greinileg dæmi eru til um það, hve raunveru- legt náðarverkið var í sálu hans. Einu sinni var hann að hlusta á stutta minningargrein um vis- 17

x

Kristilegt stúdentablað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kristilegt stúdentablað
https://timarit.is/publication/734

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.