Kristilegt stúdentablað - 01.12.1943, Qupperneq 22
KRISTILEGT STÚDENTABLAÐ
málti ekki vera án samfélags við Föðurinn,
livað þá þú eða ég? Jesús Kristur iiefir sigrað
mitt óguðlega iijarla, honum lýt ég nú í trú
af náð Guðs. Og augu mín liafst opnazt, og ég
liefi fengið að sjá mína synd í Ijósi Guðs orðs
og ég liefi lesið „sýknudóminn minn úr Jesú
ástarauguin“. ()g nú fæ ég dag iivern að ganga
með Jesú, iiann er vegurinn, sannleikurinn og
lifið. 'Framundan sé ég ekki óljósar myndir
og möguleika, lieldur veruleikann sjálfan i
Kristi, og fyrir iiann hefir mér opnazt eilifðar-
heimur, þar sem leyndardómur Guðs náðar,
kærleikurinn, rikir. Og segi svo Iiver, sem vill,
að ])að sé þröngsýni að gefast upp fyrir Guði
og játa syndir sínar, — nei, allt annað er þröng-
sýni, og afsanni það sá, sem getur. Að lokum
langar mig til þess að segja þér, að ég er aft-
ur hvrjaður að biðja, byrjaður að lala við Guð
um það, hvernig ég megi segja þér frá þvi,
hversti heitt Hann elskar þig, svo að þú mætl-
ir aftur eignasl bænasamfélag við Hann. „Því
að svo elskaði Guð þig, að liann gaf son sinn
eingetinn, til þess að þú, sem á hann trúir, glal-
ist ekki, heldur hafir eilíft líf.“ (Jóh. 3, lti).
Engini) faðir getur alið upp börn sín, nema þau séu
hlýðin. Enginn kennari getur kennt þvi barni, sem held-
ur áfram að óhlýðnast honum. — Bið Guð um að greypa
þessi orð í hjarta þér: Lif í trú er iíf í hlýðni. Eins og
Kristur tifði í hlýðni við föðurinn, þannig verðum vér
að hlýða til þess að lifa i kærleika Guðs.“
Andrew M u r r a y.
Efasemdirnir eru leki, sem sökkva skipi trúaninnar.
Prestur einn og sápugerðarmaður voru eitt sinn sam-
an á göngu. Sá síðarnefndi tók til máls og sagði: „Fagn-
aðareríndið, sem þú prédikar, hefur ekki látið mikið gott
af sér leiða, því að ennþá er mikið til af vonzku og vondu
fólki.“ Prestur svaraði þessu engu að sinni. Brátt lá leið
þeirra fram hjá liarni, sem var að hnoða leirkökur og
var ákaflcga óhreint.
Þá vék prestur sér við og mælti: „Ekki sé eg, að sáp-
an þin gagni mikið, ])ví að enn er svo mikið til af óhrein-
induin og óhreinu fólki í heiminum."
,,.Iá, rétt er það,“ svaraði iðnaðarmaðurinn. „En sáp-
an er því aðeins nytsamleg, að notuð sé.“
„Nákvæmlega eins er því farið með fagnaðarerindið,“
svaraði klerkur.
Kristilegt Stúdentafélag.
Kristilegt Stúdentafélag liefir nú slarfaö í
rúm 7 ár. Félagatala er ekki há, nálægt 30 alls,
og er fátl, sem sýnir betur afstöðu stúdenta lii
hins objectiva lijálpræðisgrundvallar, sem lagð-
ur er af Jesú Krisli með l'riðþægingu lians fyr-
ir syndir vorar og upprisu lians oss til réttlæt-
ingar samkvæmt Heilagri Ritningu og játning-
arritum evangelisk-lútherskrar kirkju, en á
þessum grundvelli hyggir Kristilegt Stúdenta-
félag.
Starfstimi félagsins er einkanlega bundinn
við skólaveruna yfir veturinn. Þá koma með-
limir félagsins saman einu sinni í viku, alla
miðvikudaga kl. 0 e. h., lil samhænar, i hæna-
herbergi K.F.U.M. Þessir hænafundir félagsins
eru jafnframt þær stundir, þar sem áhugamál-
ið er rætl, tillögur fram hornar og ákvarðanir
teknar. Mælti því vel lýsa starfinu svo, að það
sé ínest unnið á knjánum frammi fyrir aug-
liti Guðs.
1. desemher hefir félagið jafnan minnzt með
þvi að gefa út blað sitt, sem það neínir „Krisli-
legt stúdentahlað", og hefir sala þess gengið
vel og eintakafjöldi farið ört vaxandi. Enn frem-
ur hefir félagið Iialdið samkomur þann dag,
hæði í Reykjavik og Hafnarfirði.
Kristilegt stúdentafélag hefir hoðið stúdenl-
um til kaffidrykkju og samræðna, nokkur kvöld
að vetrinum samkvæmt takmarki félagsins, að
sameina trúaða stúdenta og menntaskólanem-
endur, til þess að styrkja og glæða trúarlíf
þeirra, og að vinna aðra fyrir Jesúm Krist. Hafa
þessi stúdentakvöld verið yfirlætislaus, en þó
ánægjuleg.
Vér Iiöfum Guði margt að þakka á liðnum
árum og höfum fengið að sjá og þreifa á, að
Hann er með i verki. Vér hiðjum Hann, sem
þekkir vora smæð að opinhera mátt sinn í vor-
nm veildeika.
Þegar þú átt ekkert eftir nema Guð, ])á loksins finn-
urðu, íið hann nægir þér.
„Ég þekki ekki leiðina, sem Drottinn fcr me<5 mig, en
leiðusögumann minn þekki ég vel.“ — L ú t h e r.
22