Kristilegt stúdentablað - 01.12.1943, Qupperneq 23

Kristilegt stúdentablað - 01.12.1943, Qupperneq 23
KRISTILEGT STÚDENTABLAÐ PÖRTSCHACH. Framh. frá bls. 10. því eins og að fá aíS vera viðstaddur krafta- verk mettunarinnar í smærri stíl. Ég kynntist mörgum merkilegum mönnum frá ýmsum löndum meðal þáttlakenda mótsins. Við Norðurlandabúarnir héldum sérstaklega iiópinn. í útlöndum finnst mér eins og allir Norð- urlandábúar séu landar. Meðal þeirra verð ég að nefna sérstaklega dr. Karl Fries*), sem befir sýnl mér óslitandi, trygga vinátlu, allt frá því, er bann sendi mér mjög uppörfandi bréf, þegar í upphafi drengjastarfsins á Islandi. Af fulltrúum annarfa landa, verð ég sérstak- lega að nefna Sir Arthur Yapp, aðalfram- kvæmdasljóra í Englandi. Eg hafði áður átl bréfaviðskipti við liann, og hann liafði alltaf annazl unga íslendinga vel, sem komu til Lon- don með meðmælabréf frá mér. Árið eftir (1924) kom ég sjálfur til London, og þá gerði hann mér þá sex daga, sem ég stóð við, að liálíðis- dögum. Einn af þátttakendunum vakli almenna at- liygli. Hað var grisk-kaþólski yfirbis'kupinn í Salo- niki, Gennadiós, mjög virðulegur preláti með mikið, svarl skegg, klæddur í siðan svartan prestsbúning með tiáa húfu á liöfðinu. Hann hélt ræðu sína á grísku. Eg skildi ekki ræðuna, en útlil erkibiskupsins og hljómurinn af orðum lians olli því, að ég livarf i anda aflur til posl- ulatímabilsins — sérstaklega niðurlag ræðunn- ar, því að það skildi ég: Það var postullega blessunin. Ég heimsótti erkibiskupinn á gistihúsið, þar sem hann bjó, ásamt séra Hee Anderson. llann tók okkur ákaflega alúðlega og bauð okkur kaffi. Við sátum sinn hvorum megin við hans heilag- leika, og höfðum hvor fyrir sig túlk á milli okk- ar og lians. Túlkur minn talaði ensku, en túlk- ur Hee Andersens þýzku. Það var mjög skemmti- leg stund, og við fengum beztu kynni af erki- biskupnum. Hann hafði mikinn áhuga fyrir æskulýðsbreyfingunni. í grísku ræðunni sinni, (sem var seinna þýdd á ensku) segir hann: *) Karl Fries er nýlega tátinn.Hann var einn af stofnendum World’s Students Ghristian Federation (Kristilegt alþjóðasamband stúdenta), stofnað 1895. Var hann í mörg ár forseti þess. (Þýð.). „Heimsstyrjöldin liefir að minnsta kosti flutt Grikklandi eina blessun, þ. e. að Iv.F.U.M. var flutt inn.“ Mér fannst þessir 12 dagar vera allt of fljótir að líða. Sólin skein i tvöföldum skilningi frá morgni til kvölds. Umhverfið liafði einnig mikil álirif á mig. Hrikalegt og mikilfenglegt fjalla- landslag, sem minnti mig á Íslaíid, var eins og múrveggur, í kringum vndislega, skógivaxna ás- ana og hæðirnár, sem aftur mynduðu umgjörð utan um fallega stöðuvatnið og litla, indæla ba'- inn. Alll þetta jók áhrifin af hinu iðandi and- lega lífi, sem gerði ]>elta mót eftirminnilega við- burðaríkt. Ég gladdist yfir þeim skerfi, sem Norðurlönd lögðu til liins bróðurlega reipdráttar milli ensk- amerisku stefunnar og Norðurlanda-stefnunnar, sérstaklega í umræðunmn um það, Iivaða sess kristindómurinn ætli að skipa í félagsstarfinu. Ég var lireykinn af þeirri einurð og mælsku, sem margir af Norðurlandamönnmn sýndu, er þeir áttu að tala þetta erlenda tungumál. Ég dáðist einkum að Gunnari Engberg fyrir hans þátt i umræðunum, og fvrir stutta en áhrifamikla ræðu Iians annan eða þriðja morguninn. Eg naut þess allra mest, á meðan á frjálsu samverunni stóð, að flögra um eins og býfluga og sjúga hunang af því margvíslega blómskrúði, sem umkringdi mig. Ég held nærri þvi, að ég verði að minnast á innri reynslu, sem ég fékk eitt kvöld, og ég gleymi aldrei. Það var kvöld eitt eftir ljómandi sólskinsdag. Ég bjó í liúsi einu ásarnt Pólverjum, Ungverj- um og nokkrum Skotum. Þvi miður voru þar engir Norðurlandabúar, og saknaði ég þess.. Við vorum vanir að hafa sameiginlega kvöldguðs- þjónustu kl. 10, og þetta kvöld kom það í minn hlut að stjórna henni. Eftir guðsþjónustustund- ina skall á ofsalegt óveður með þrumum og eldingum. Ég sat inni í herberginu mínu og naut þrumuveðursins, eins og ég er vanur; það kem- ur mér alltaf í hátíðaskap. Sál mín var full af því, sem ég hafði lievrt og tckið þátt í þennan dag, og mér fannst ég hafa þörf fyrir að opna hjarta mitt fyrir ein- hverjum trúnaðarvini. Ég man, að Svend Reh- ling var í liuga mínum, en það var all-langur 23

x

Kristilegt stúdentablað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kristilegt stúdentablað
https://timarit.is/publication/734

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.