Kristilegt stúdentablað - 01.12.1943, Qupperneq 24
KRISTILEGT STÚDENTABLAÐ
vegur þangatS, seni hann og aðrir danskir vin-
ir mínir bjuggu, og nú eftir óveðrið var orðið
of áliðið. Ég sat þá kyrr einn? og miðnættið
færðist yfir með dásamlegri kyrrð. Ég fór að
iiugsa um alla drengina, sem um alla jörðina
heindu sjónum sínum til vor, fulltrúa þeirra,
sem vorum saman komnir hérna uppi i Alpa-
fjöllunum. Ég liafði pappírshlað fyrir framan
mig, og hugsandi skrifaði ég þessi orð á ensku:
„In the silence of night.“
Þá var skyndilega sem ég sæi sýn fyrir mér,
óendanlega, viðáttumikla sléttu, þar sem fylkl
var her, sem hvergi sá út yfir, af drengjum úr
K.F.U.M. i öllum heiminum. Þeim var raðað upp
eftir þjóðerni eins og við slórfenglega hersýn-
ingu. Voru foringjar þeirra í hroddi fylkingar,
og vorum það vér, liinir 800, sem vorum saman
komnir í Pörtschach. Og nú sá ég i anda yfir-
hershöfðingjann koma þeysandi á Iivíta gæðingn-
um sínum framhjá fylkingunum, til þess að
kanna liðið. Ég varð svo gagntekinn af þessu,
að ég féll fram i tilbeiðslu og bæn, þar sem
mér fannst liiminninn oiiinn og auglit Guðs lýsa
niður yfir ungmennaskarann. Síðan tók þessi
hugarsýn að hreylasl i rím og það varð að ljóði
ó ensku, hvert erindið á fætur öðru. Ég skrif-
aði til klukkan 4 ón þess að lagfæra það neitt.
Næsta morgun las ég það yfir og varðveitti
uppkastið á meðan á mótinu stóð, án þess að
sýna það neinum, jafnvel ekki mestu trúnaðar-
vinum mínum meðal Dananna. Hér um liil þrem
vikum seinna, er ég dvaldi í Wien, lagfærði ég
ljóðið og hreinskrifaði það, og þar sem ég ætl-
aði einmitt að fara að skrifa dr. Iíarl Fries hréf
lil Genéve, sendi ég honum kvæðið, í trúnaði,
i þakklætisskyni fyrir góðvild hans við mig á
meðan á mótinu slóð, til þess að hann gæli séð,
hvílikar hugsanir og sýnir þetla mikla mót hefði
framkallað hjá mér.
Seinna fékk ég hréf frá honum, þar sem hann
skrifaði, að hann hefði lesið kvæðið uppliátt
fyrir samstarfsmenn sína, og þeir liöfðu ákveð-
ið að prenta það í alþjóða K.F.U.M.-blaðinu „The
Sphere.“ Ég var alveg undrandi.
Kvæðið fer liér á eftir á ensku og í islenzkri þýðingu Þorsteins lieitins Gíslasonar:
A Vision in I’örtschach.
In the darkness of night
Once a vision so bright
Came to nie as I knelt in my lonely abode.
There was stillness around,
Neither voice nor sound
Broke Ihe silence of mind on its hcavenly road.
Sýnin í Pörtschach.
Það var svartnætti þá,
er ég sýn eina sá;
hún kom sólbjört, er heima ég krjúpandi bað.
Ailt var heillandi hljótt,
þessa lieilögu nótt
fann minn hugur þann veg, sem ég leitaði að.
And I saw, and behold,
Where a warrior bold
Spurred his fiery steed on his ride to the figlit
And his kingly attire
Shone as glittering fire,
And his facc was all heaming with splendour and light.
And his sword was ablaze,
For my wondering gaze,
As a lightning it gleamed through the dim, starless night.
Then his banner flung out
And I heard as a shout
Of an angelic voice, that was calling with might.
Then I saw, and behold,
Clad in armour of gold
Came a numberless army of lads and of boys
In a splendid array
Marching on under sway
Of that wonderful Knight, — ’twas his youthful convoys:
Og ég sá yfir svið,
hvar einn riddarí reið
sínum rösklega gangvara, húinn i stríS.
Allt hans herklæða skart
var skrautlegt og hjart,
og sem skinandi sól var hans ásjóna frí'ð.
Og það sverS, sem hahn har,
eins og cldblossi var,
og ég undraðist, hvernig það náttmyrkrið klauf.
Iír við geislanna glans
birtist gunnfáni hans,
kvað við gleðióp margfalt, sem þögnina rauf.
Og ég sá yfir svið,
J)ar sem Ijósmöttlað lið
gekk í ljómandi fylkingum, sveil eftir sveit.
Það var ungmenna her,
sem þar safnaði sér,
cr liann sólbjarta gunnfánann riddarans leit.
24