Kristilegt stúdentablað - 01.12.1943, Page 25
IÍRISTILEGT STÚDENTABLAÐ
There were boys of all lands
With pure hearts and clean hands
As the dew in Ihe morning reflecting the sun;
For his cause they would fight
And it was their delight
To ohey and to follow the trail of his run.
And each boy got a sword,
11 was’ Ghrist’s living word
For the use in the war for defence and attack.
And the faith was their shield
And they brought to the field
Such an ardour in fighting that never shrinks back.
O whal glorious sight!
When I saw the delight
Be enkindled in eyes, that were sliining like stars,
From their inmost desire
For as'cending up higher,
Nearer God through all troubles and hindering bars.
What an outlook was given
As if looking from heaven
l)own on states and empires of our wandering globe,
And to see there llie youtli
In the strength of the truth
Bc united and dressed in their King’s stainless robe.
And I saw and behold,
Hosts of Angels untold
All around in the sky, over sea, over land,
With their eyes on the King
As if ready lo bring
Reinforcement and hclp at a back with his hand.
And from heaven ahove
With unchangeable love
Shone in glory God’s countenance down on the figlit.
Then my heart’s throb was stilled
And my senscs were thrilled
With delight as I sank in the waves of that light.
F r. F r i ð r iks’s o n, Reykjavík.
Utanlands og innan.
> Þann 5. febr. síðasll. boSaði Vaka, félay lýð-
ræðissinnaðra liáskólastúdenta til umræðufund-
ar um trúmál og bauð Kristilegu slúdentafélagi
l>á tttöku í fundinum og að liafa framsögu við
umræðurnar. Þáði K.S.F. boðið.
Fundurinn var baldinn í I, kennslustofu Há-
skólans og var liann opinn öllum liáskólastú-
denlum, enda allfjölsóttur. Fundarstjóri var Guð-
mundur Vignir, form. Vöku.
Og í dýrð þessa geims
sá ég drengi alls heims
eins og daggperlur speglandi himinsins ljós.
Þar var æska livers lands
undir eldmerki hans’,
sem er alheimsins vörður, og söng honum hrós.
Það var dásamleg ferð,
og hver drengur fékk sverð;
það var Drottins vors, Jesú Krists, lifandi orð.
Þeirra brynja var trú,
sem ei bugast, og nú
skal til bles'sunar sigra á niannanna storð.
Ó, hve dýrðlega skein
þeirra hrifning, svo hrein
eins og himinsins stjarna skín augunum frá.
Yfir hindranir heims
til hins himneska geims,
upp að hástóli Drottins var ölt þeirra þrá.
Og hve fagurt mun frá
himins sölum að sjá
vorn hinn svífandi hnött með sín ríki og lönd,
þá öll æskunnar sveit
hefur unnið sin heit,
gengið einhuga ljósanna föður á hönd.
Og ég sá yfir svið,
hvar hið sólbjarta lið
hinna syngjandi engla i fylkingum leið.
Þessi himneska sveit,
sem oss hjálpar, öll leit
upp lil hásætis Drottins og skipunar bei'ð.
Og hið helgasta svið,
blasti hug minum við,
og hin heilaga ásýnd leit starfssvið vort á.
En ég missti þá mátt,
ég var hrifinn svo hátt,
og ég hneig eins og dropi i ljósgeimsins sjá.
(Þ. G. þýddi).
Framsögu af hendi K.S.F. hafði Gunnar Sigur-
jónsson, cand. tlieol.
Urðu all-fjörugar umræður á eftir, og voru
dregnar upp skýrar linur, bæði af formælend-
uin kristinnar trúar og andmælendum.
Ekki bar á ótilhlýðilegu alvöru- eða virðing-
arleysi i umræðunum frekar en við var að búasl.
Auk framsögumanns tóku þessir til máls, sum-
ir oftar en einu sinni: Páll S. Pálsson, stud. jur.,
guðfræðikandidatarnir Magnús Runólfsson og
Ástráður Sigursteindórsson, guðfræðinemarnir
25