Kristilegt stúdentablað - 01.12.1943, Side 26
KRISTILEGT STÚDENTABLAÐ
Frá Norðurlöndum.
FRÁ NORSKRI KRISTNI.
Eins og flestum er kunnugt, hefir kirkja Nor-
egs átt í hörðum deilum við Quislinga og Þjóð-
verja þar í landi. Átökin hafa verið svo hörð,
að fjöldi presta hefir verið sviptur embættum,
reknir úr prestakalli sínu eða sendir í fanga-
húðir. Kirkjunnar menn sögðu skilið við ríkið,
er deilur þessar voru komnar á það stig, að
óviðunandi var við hina svokölluðu kiírkju-
stjórn ríkisins að eiga. Skipuðu kirkjunnar
menn hráðahirgða kirkjustjórn til þess að fara
með málefni kirkjunnar. Biskupar Noregs áttu
sæti í stjórn þessari, ásamt prófessor Halleshy,
sem mörgum hér á landi er kunnur, og Lud-
vig Hope, sem er einn af forvígismönnum Kína-
trúboðsins norska. íslenzkir kristniboðsvinir
hafa starfað í sambandi við það um mörg ár,
þar eð Ólafur Ólafsson kristniboði og kona hans
störfuðu á kristnihoðsstöð félagsins i Tengschow
í Honarifylki í Kina.
Stjórn Quislinga lét nýju kirkjustjórnina ekki
lengi óáreitta. Rerggrav Oslóarbiskup var fljól-
lega handtekinn og liefir verið hafður í haldi
síðan. Dvelst hann í sumarhústaði sínum
Jóhann Hlíðar og Sverrir Sverrisson, læknanem-
arnir Skúli Thoroddsen, Jón Hjaltalín Gunn-
laugsson og Jón Gunnlaugsson og Sigurður Haf-
slað stud. jur.
Fundurinn hófst um kl. 8V2 og stóð lengi kvölds.
Að lokum þakkaði form. Vöku fyrir framsög-
una og þáttöku í fundinum og sagði honum sið-
an slitið.
Samkv. bréfi, sem borizt hefir frá aðalfram-
kvæmdastjóra Intervarsity Fellowship (Samhand
kristilegra stúdentafélaga í Bretlandi), Douglas
Johnson, er starf samhandsins hið blómlegasta,
þrátt fyrir striðið. Hefir meðlimafjöldi i hinum
einstöku félögum litið eða ekkert minnkað, þrátt
fyrir fækkun stúdenta við ýmsar deildir háskól-
anna, vegna herþjónustunnar. Einkum eiga fé-
lögin mildl ítök i lækna- og náttúruvísindadeild-
um, nú sem fyrr.
Á síðasta sambandsþinginu í Oxford voru 320
stúdentar, og á fund, sem haldinn var fvrir for-
menn félaganna í septemher s.l., var búizt við
um 80 þátttakendum.
Margt befir orðið lil uppörfunar í starfinu.
Hafa sambandinu t. d. borizt mörg bréf, bæði i
lofti og á legi, frá mönnum í brezku herjunum
á Nýja Sjálandi og við vcslanvert Miðjarðarhaf.
Sýna þau, að allverulegur hópur manna er i
fullri alvöru að hugsa um að ganga út i prests-
starf, eða að snúa aftur (il Afríku, eða ýmissa
staða í Asíu sem kristniboðar að ófriðnum lokn-
um.
Lítilsháttar hefir heyrzt frá ])róf. Hallesby,
sem tekinn var lil fanga, ásamt séra Hope. Hafa
borizt persónulegar kveðjur frá honum. Segir
hann, að hann gleðjist yfir því að finna, að
liann líði nú fyrir réltlætis sakir. Muni hann
reyna að vinna að ritstörfum eins mikið og frek-
ast er unnt í fangavistinni.
Ýmsar fréllir hafa einnig borizt frá vinunum
í öðrum herteknum lönduín, m. a. frá Hollandi.
Þar hefir kristilegum háskóla í Amslerdam ver-
ið lokað, vegna þess að stúdentarnir vildu ekki
undirrila yfirlýsingu um hollustu við hina þýzku
hernámsmenn.
í haust var staddur hér i Reykjavík uiulir-
liðsföringi í norska hernum, læknanemi frá ....
......, meðlimur kristilegu stúdenlahreyfingar-
ingarinnar i Noregi. Var liann hér um tírna, með-
an norskur herlæknir, sem hér er, dvaldi í Eng-
landi í orlofi. Leitaði hann sambands við K.S.F.
skömmu áður en hann fór liéðan og dvöldusl
nokkrir félagsmenn með honum eina kvöldstund.
Gat hann fátl eill sagt frétta frá vinum vorum
í Noregi, en svo virtist sem flestir hinna kristnu
stúdenta væru lieima i Noregi, a. m. k. allir þeir,
sem vér höfum liaft persónuleg kynni af.
í lok samverunnar las liinn norski vinur vor
kafla úr ritningunni, en síðan var stundinni slit-
ið með sambæn.
26