Kristilegt stúdentablað - 01.12.1943, Page 29
KRISTILEGT STÚDENTABLAÐ'
K. F. U. M.
Kristilegt Félag Ungra Manna leitast við
að safna saman ungum mönnum, sem við-
urkenna Jesúm Krist Guð sinn og frels-
ara .... og vilja starfa að útbreiðslu rikis
lians meðal uiigra manna.
Félagið var slofnað hér á landi Í8!)(J og
starfar nú í fjölmörgum deildum.
Sunnudagaskóli
fyrir öll börn á sunnudögum kl. 10.
Drengjadeildirnar
Y.D. (drengir 10 11 ára) og V.D. (7 10
ára) halda fundi á sunnudögum kl. 1 '/>.
Unglingadeildin
er fyrir pilta á aldrinum 11 17 ára, og
heldur fundi á sunnudögum kl. 5.
Aðaldeildin
er fyrir karhnenn 17 ára og eldri, og lield-
ur fundi á fimmtudögum kl. 8 */2 -
Almennar samkomur
eru haldnar á hverju sunnudagskvöldi
kl. 8 /2, og eru allir velkomnir.
Stúdentar, skólafólk!
Kynnizt starfi K. F. U. M.
Góðar bækur,
sem út korna fyrir jólin
og allir þurfa að lesa.
Jacob B. Bull:
Vormaður Noregs
Ævisaga Hans Nielsen Hauge.
Þessa bók telja margir eina snjölluslu og
skemnitileguslu ævisögu, sem þeir hafa lesið.
Hún er skrifuð í skádsögustíl og lýsir starfi og
baráttu þess jnanns, sem einna áhrifarikaslur
hefir orðið í norslui þjóðlífi og norska þjóðin
stendur enn i dag í mcstri þakkarskuld við.
Þetta er bók bæði fyrir unga og gamla.
Ronald Fangen:
Með tvær hendur tómar
Skáldsaga.
Þegai' bók ])essi kom fyrsl t árið 1936, vakti
hún geysilega athygli í öllum nágrannalöndum
vorum, enda er liún fyrsta vei'kið frá hendi þessa
snjalla rithöfundar eftir að hann tók afturlivarfi
og gerðist kristinn. í sögunni bregður hann
miskunnarlausu ljósi yfir líferni og sálarauðn
gáfaðra og guðvana manna (læknisins, prests-
ins, ritstjórans o. fl.) en opnar um leið innsýn
til æðra-og sælla lífs.
Séra Friðrik Friðriksson:
Guð er oss hæli og styrkur
Þessi bók er safn al' ræðum, sem séra Friðrik
hefir lialdið i Danmörku eftir að stríðið skall á.
Ræðum séra Friðriks þarf ekki að lýsa fyrir
þeim, sem honum eru kunnugir. Þeir bíða bók-
arinnar með eftrvæntingu.
Þessar bækur fást hjá öllum bóksölum um
land allt jafnóðum og þær koma út.
BÓKAGERÐIN LILJA.