Pöntunarfélagsblaðið - 01.03.1936, Page 1

Pöntunarfélagsblaðið - 01.03.1936, Page 1
ÖIVTUIVARFÉLAGSBLAÐIÐ MÁLGAGN PÖNTUNARFÉLAGS VERKAMANNA 3. tölublnð Reykjavík, marz 1936 2. árgnngur Pöiitunarfelag Verkamanna er sam- eiginleg innkaupastofnun heimilanna. Því þarf hver einasti félagsmaður að hafa eftirlit með rekstri þess. Pöntunarielagsblaöinu er ætlað það hlutverk, að upplýsa félagsmenn um alla starfsemi félagsins. Þess vegna þurfa allir félagsmenn að kaupa það, lesa það og skrifa í það um áhugamál sín á sviði neytendasamtakanna. Meðlimir Pöntunarfélags Verkamanna eiga ekki að vera bara »viðskiftamenn« félags síns, heldur virkir sístarfandi liðsmenn í hagsmunasamtökum neyt- enda. Takið allir höndum saman í baráttunni fyrir bættum lífsskilyrðum neytenda! »Margar liendur vinna létt verli«.

x

Pöntunarfélagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pöntunarfélagsblaðið
https://timarit.is/publication/743

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.