Pöntunarfélagsblaðið - 01.03.1936, Blaðsíða 1

Pöntunarfélagsblaðið - 01.03.1936, Blaðsíða 1
ÖIVTUIVARFÉLAGSBLAÐIÐ MÁLGAGN PÖNTUNARFÉLAGS VERKAMANNA 3. tölublnð Reykjavík, marz 1936 2. árgnngur Pöiitunarfelag Verkamanna er sam- eiginleg innkaupastofnun heimilanna. Því þarf hver einasti félagsmaður að hafa eftirlit með rekstri þess. Pöntunarielagsblaöinu er ætlað það hlutverk, að upplýsa félagsmenn um alla starfsemi félagsins. Þess vegna þurfa allir félagsmenn að kaupa það, lesa það og skrifa í það um áhugamál sín á sviði neytendasamtakanna. Meðlimir Pöntunarfélags Verkamanna eiga ekki að vera bara »viðskiftamenn« félags síns, heldur virkir sístarfandi liðsmenn í hagsmunasamtökum neyt- enda. Takið allir höndum saman í baráttunni fyrir bættum lífsskilyrðum neytenda! »Margar liendur vinna létt verli«.

x

Pöntunarfélagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pöntunarfélagsblaðið
https://timarit.is/publication/743

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.