Ísfirðingur - 11.01.1942, Page 2

Ísfirðingur - 11.01.1942, Page 2
KOSNINGABLAB C-LISTAUS %) Hugleiðingar um Skutulssöluna. tækust sjónarmið komi tii greina og heildarhagsmuna bæjarins sé gætt svo sem auð- ið er. Aí'nema politískar mút- ur og stöðuveitingar og innræta væntanlegri bæjarstjórn skyldu- rækni, orðheldni og ábyrgðar- tilfinningu. Þessi framanskráðu viðfangs- efni eru að okkar dómi svo aðkallandi, að þau þola enga bið. — Það verður að hefjast handa, ef einhverntíma á að sjá út úr því svartnætti, sem nú ríkir — annarsvegar svefn sjálfstæðishetjanna — hinsveg- ar margsvikin fjögraáraáætlun Alþýðuflokksins og himinhróp- andi sameiginleg fjármálaafglöp beggja, þó ekki sé meira sagt í bili (sbr. Skutulssalan). I bæjarfélagi okkar eru vit- anlega ótal aðkallandi verkefni, svo sem gatnagerð, sundlaug og margvísleg fegrun bæjarins. En slíkt verður ekki gert með tvær hendur tómár. Skilyrðið fyrir slíkum framkvæmdum er, að tekjulindir séu fyrir hendi, en ekki tómar skuldir. En til þess að framtíðar- draumar bæjarbúa, um full- komnari lífsskilyrði geti rætst — til þess að æ endurteknar bænir ísfirzkra mæðra yfir yöggum barna sinna um fagra framtíð, geti rætst — til þess að æskuheit ísfirzkra sona um dugnað og dáðríki, geti rætst — verður að gera athafnalíf bæjarins fjölbrevttara — breyta reksti og fjármálum bæjarins, frá því að vera farg á bæjar- búum, í það að vera leiðbein- andi og réttarlegur stuðningur almenningi til athafna. — Og Allsherjarflokkur óháðra ísfirð- inga býður ykkur, kjósendur góðir, til sameiginlegra átaka í þessa átt við bæjarstjórnar- kosningarnar ‘25. janúar 1942. G. Indriðason. Ritstjóri Skutuls er að gera því á fæturnar, að Arngrímsnafnið verði ónothæft á Vestfjörðum. Sá veit gleggst er reynir! því svo mun liafa farið með pró- fessors-nafnl)ótina, er henni var smurt á Haglín. Blöðin Skutull og Vestur- land hafa undanfarið — af skornum skamti þó — geíið rúm frásögnum og umræðum um sölu hlutabréfa h. f. Valur, þ. e. sölu togarans Skutuls, með gögnum og gæðum. Þó sala þess skips, og um leið tortíming þeirra mögu- leika, er sú úlgei ð myndi hafa færl þessu bæjarfélagi í náinni framtíð, sé ekkert hugðarefni lesendum ísfirzkra blaða, má þó segja, að miðað við annað ritmál er þessi blöð færa les- endum sínum, sé það hvíld að fá til aflestrar og umhugsunar örlagaríkan og þýðingannikinn atburð í fjárhags- og atvinnu- þróun bæjarfélagsins, — í stað hinna vikulega persónurógskrifa ritstjóranna, er virðast orðin eins mikil nauðsyn eins og öll- um almenningi er að íá sér þrifabað. Öll þekkjum við skrillegar og munnlegar yfirlvsingar krata- forkólfanna hér um áhuga sinn fyrir atvinnumálum bæjarins, og þá fyrst og fremst þeirri greininni sem veit að sjónum, aukning og efling fiskiflotans. Minnugir þessara yfirlýsinga og óstöðvandi loforðaflaums skulum við gera dæmið upp við Júdasa Alþýðuflokksins, meirihluta l)æjarstjórnar vorr- ar — að ógleymduin minni- hlutanum, sem hefir um langt skeið sofið á verðinum, en rumskaði að eins í þetta sinn til þess að ljá fylgi sill til þessa óhappaverks. Enda þótt h. f. Valur liafi frá öndverðu flutt auð fjár til bæjarins, bæði til einstaklinga og bæjarfélagsins, beint og óbeint, hefir meirihluti bæjar- stjórnar, með samþykki hins trénaða minnihluta, sell togar- ann Skutul, með fylgimunum, fullkomnum veiðarfærum til síld- og fiski-veiða, salti, kol- um og peningainnstæðum — burt úr bænum — fyrirminna verð, en sannvirði hlutanna var á söludegi og án tillits til sí- liækkandi verðlags, batnandi gjaldeyrisviðhorfs. og án hins minsta tillits til atvinnusvift- ingar 20—30 fjölskyldna. Með sölunni hafa forráða- menn bæjarins hrakið burt úr bænum að minsta kosti yfir- menn skipsins og þá aðra, er hafa gert togarasjómensku að lífsstarfi sínn, og með því kipt undan bæjarsjóði allgildum og traustum gjaldastoðum og svift bæjarfélagið framgjörnum og tápmiklum borgurum. Það — ÚL af fyrir sig, að slík sala skyldi fara fram án þess að bæjarstjórn hafi boðið út hlutabréf sín til sölu, að minsta kosti innanbæjar, verður að álítast hin mesta fásinna, á svona tímum, og raunar altaf, — en hinsvegar hefir vitnast, að forseti Hagalín hafði um nokkurn tíma gengið með söi- una í maganum, og komið frarn á stöku stað sem seljandi, eins og hann vildi með því ráða hver hlyti lmossið, og heyrst hefir að hann hafi farið a. m. k. eina all-æíintýralega ferð í því augnamiði. —■ Það er ekki vitað á hvers kostnað slík Bjarmalandsför var gerð, en upplýsist væntanlega síðar. Sú var tíð, að krataforkólf- unum þóttu ekki ráð ráðin, nema stofnað yrði fyrst til urn- ræðufundar innan alþýðufélag- anna, og þau að nafni til látin samþykkja viðhorf forkólfanna, er hugðust treysta fylgi sitt með slíkum aðferðum. Nú er svo komið að slíkt er aflagt, en aigert einræði upptekið. Þannig hefir þetta stærsta fjár- hags- og atvinnu-mál bæjarins verið lagt á höggstokkinn án þess að bera það undir Alþýðu- flokkinn hér, svo mikil er djarf- tækni forkólfanna og ímynd- aður herradómur yfir fjármun- um bæjarfélagsins og fylgi sínu innan Alþýðuflokksins. Strax og kvittur um söluna barst um bæinn kendi mikillar óánægju, sem vonlegt var, og skyldi þá þegar berja þær radd- ir niður með umræðufundi innan Alþýðuílokksins, — en þrátt fyrir ótvíræða hæfileika meirihluta bæjarstjórnar til að

x

Ísfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/744

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.