1. maí - Akureyri - 01.05.1929, Blaðsíða 4

1. maí - Akureyri - 01.05.1929, Blaðsíða 4
4 1. MAÍ Minnistþess að bestu reiðhjólin eru HAMLET, ÞÓR og B. S. A. Guðjón gullsmiður. Áhárgreiðslustofu minni fáið þér meðal annars: hárbðð, andlitsböð, manicure. Ennfremur krullingar, hárlitun og klippingu fyrir dömur og herra. S. Norðfjörð. ar Krists ómengaðar, og breyttu sam- kvæmt þeim og .sýndu þannig að þú þjónir Drottni með því að framkvæma hans vilja«. Presturinn gengur burt, en betlarinn stendur eftir á götunni dapur í.bragði. Hann var auðsjáanlega hrygg- ur yfir hinni órjettlátu misskiftingu veraldlegra gæða, yfir eigingimi og brjósthörku mannanna, afleiðingum hins óheilbrigða þjóðskipulags. En eft- ir litla stund kemur hefðarfrú nokkur vappandi, vafin innan í loðpels. Betlar- •* inn rjetti að henni höndina í von um líkn, knúða fram af kvenlegri með- aumkun. En hann varð fyrir vonbrigð- um sem fyr. Konan gekk drembilega •framhjá og ljet sem hún sæi hann ekki. »Vei þjer, hjegómans barn!« hugsaði jeg. sHvernig getur þú fengið það af þjer að lifa við óhóf, þegar þú sjerð aðra líða. Þú gengur í feldi, sem gerð- ur er úr lófaskinni þeirra manna, sem fæða þig og' klæða, en sem þú smáir. Þú berð dýrindis perlufestar, gerðar úr svitadropum þeirra. Daglega etur þú mat, sem er dýrari en vikufæði fátækl- ingsins«. Mjer varð aftur litið til betl- arans. Þetta voru laun þjóðfélagsins fyrir unnið starf í þess þágu. En hver var hann? Hvaða sálarneisti var falinn í þessu smáða holdi? Ef til vill var hann gimsteinn, sem ranglátt þjóðfje- lag hafði kastað í sorpið. Huldarr. ' u. o Krem, púður, andlitsfilm (aðeins kr. 3.25 túban), meðal við flösu og bólum. — Hár við íslenskan og erlendan búning. — Sendi gegn póstkröfu hvert á land sem er. Hárgreiðslustofa frú G. Norðfjörð Brekkugötu 1 Akureyri. Sími: 220.. Kaupið kvöldkaffið á „Hótel Akureyri“. ÁHUGAMENI (A M A T 0 R A R). Skiftið eingöngu við okkur með framköllun og kopering. — Ábyggileg vinna. Lágt verð. Veitum ókeypis tilsögn í notkun Ijósmyndavéla. — Filmur seljum við bestar. — Gefum prosentur af föstum viðskiftum. — Talið við okkur. Jón & Vigfús. Kaupfélag Verkamanna — Akureyri. — Verslunin ávalt birg af flestum matvörutegundum, álna- vöru, hreinlæiisvörum, eldhúsáhöldum o. fl o. fl. — Sérstök at- hygli skal vakin á karlmannafatnaði sem viðurkendur er að yera sá ódýrasti í bœnum, en jafnframt haldgóður, með tilliti til verðs. — Von á miklu af nýjum vörum nú með nœstu skipum. Stórt úrval af GTILdU SILFUR og RIiE TTVÖRUM. Nýkomið. Quðjón & Aðalbjörn. Prentsmiðja Odds Björnssonar. Fataefni. Hvergi meira úrval — selst þó ekki sé saumað á sauma- stofunni. Afsláttur við stað- greiðslu. Virðingarfylst. Sœmundur Pálsson,. klœðskeri.

x

1. maí - Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 1. maí - Akureyri
https://timarit.is/publication/745

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.