Ísland - 11.10.1929, Síða 3
I S L A N D
3
hluta greiddra atkvæða á Al-
þingi til þess, að slíta konungs-
sambandiuu. —
það er því mjög auðvelt að
losna við konunginn og ísiend-
ingum verður víst ekki skota-
skuld úr því, þegar sambauds-
lögin eru úr sögunni.
En það er engu líkara, en að
komið sé við hjartað í ritstjóra
Alþýðublaðsins, þegar á það er
minzt, að konungurinn verði
látinn liggja á milli hluta, meðan
þjóðin er að losa sig 'úr fiötr-
um sambandslaganna. — Hann
vill ekki nota þá aðferðina, sem
áreiðanlega er margfalt væn-
legri til sigurs i þessu máli, en
kröfur hans og glamur um það,
að alt skuli fara saman, upp-
sögn á konungssambandi og
sambandslögum.
þetta virðist óneitanlega benda
i þá átt, að maðurinn sé í raun
réttri harðsnúinn konungssinni,
nema hitt sé heldur —1 og það
«r að vísu líklegra, — að hann
sé bara einlægur og öruggur
sambandslaga-vinur, sem vonar
í lengstu lög, að konungsfylgið
hér á Iandi muni — með að-
stoð jafnaðarmanna — reynast
þess megnugt, að »halda í«
sambandlaga-fjöturinn.
En færi svo, myndi launin
vis hjá »dönsku mömmu« við
Eyrarsund. fVisir].
r
Islii og Pjdöbandalagiö.
19. grein sanbandslaganna
leggur Dönum þá skyldu á
herðar, að tilkynna erlendum
ríkjum, að tsland sé frjálst og
fullvalda ríki.
Vér hljótum að gera ráð fyrir
því, að Danmörk hafi sent er-
lendum ríkjum einhverja slika
tilkynningu, þegar sambands-
lögin voru gengin í gildi'. —
En hitt er víst, að þeir hafa
gert lítið til þess að halda
þessari yfirlýsingu á lofti. —
Peir hafa að minsta kosti lítið
haft fyrir því að leiðrétta orð
og ummæli erlendra manna, er
farið hafa í þá átt, að tsland
sé nýlenda Danmerkur. Oíí þess
er varla að vænta. Dönsku
blöðin kalla ísland tiðast danska
nýlendu. Og í riti, sem danska
stjórnin gefur út og sendir út
um allan heim, hefir Island
verið kallað: dönsk nýlenda.
En hvernig hljóðaði tilkynn-
ing Dana um fullveldi íslands
1918? Var hún skýr og ót\í
ræð?
Þessum spurningum verður
ekki svarað að svo stöddu.
En Danir hafa verulega mis-
skilið sambandslögin og skyid-
ur sínar gagnvart Islandi, ef
þeir hafa haldið, að þeir þyrftu
ekki að leiðrétta rangar og vill-
andi sögusagnir um samband
tslands og Danmerkur.
7. þ. m. birtist eftirfaandi
greinarkorn í Alþýðublaðinu:
»(Jónas) Jónsson dómsmála-
ráðherra íslands, sem dvelur
um þessar mundir f Genf, hefir
gert fyiirspurn til þjóðbanda-
lagsins um skilyrðin fyrir því
að ísland fengi upptöku í banda-
lagið. Fyrirspurninni er tekið
með miklum velvilja af öllum
blutaðeigendum og hafa Þjóð-
verjar látið þá skoðun í ljós,
að tsland eigi jafnmikinn réit
á upptöku i Pjóðbandalagið
eins og nýlendur Breta. Danir
styðja málaleitun Islendinga, og
talið er jafnvel llklegt að Is-
land gangi í bandalagið á næsta
ári 1«
Það er vitanlega sjálfsagt mál,
að tsland gangi í Þjóðbanda-
lagið. En um þá hlið þessa
máls verður ekki rætt hér að
þessu sinni.
— ». . . og hafa Pjóðverjar
látið þá skoðun t fjós, oð ís-
land eigi jafnmikinn rétt á upp-
töku i Pjóðbandálagjð eins og
nýlendur Breta. Danir slgðja
mála\eitun íslendinga..........«
(Leturbr. hé').
Tvent er athugavert við þess-
ar setningar: að JÞjóðverjar
skipa ís/andi á bekk með ný-
lendum Englendinga og Danir
enskum nútíðarbókmentum eru þær, eins og hann
kemst að orði, hið sama og sjókortið er fyrir far-
manninn. Pað er sem sé ekki unt án þeirra að vera
Rétt er að benda lesendum á það, að í söfn eins
og World’s Classics, Collin’s Pocket Classics, Everg-
man’s Librarg, Wagfarer’s Libraig, Phoenix Librarg,
Traveller’s Librarg og fleiri sllk eru aðeins teknar
góðar bækur. Og bækur í fræðiiitasöfnum eins og
World’s Manuals, Cambridgé Manuals og Home Uni-
versitg Librarg eru allar skrifaðar af völdum lær-
dómsmönnum. Menn hafa þannig fyrirfram tryggingu
fyrir gildi þessara bóka er þeir kaupa þær.
Snæbjörn Jónsson.
mótmæla ekki þessum ummæl-
um Þjóðverja.
Tilgangur þjóðverja með þess-
um ummælum hefir vitanlega
verið sá að styðja málaleitun
Islendinga. Og fyrir það ber oss
að vera þeim þakklátir. — Og
vér höfum ekki ástæðu til að
ámæla þeim fyrir, að þeir hafa
tekið nýlendur Breta til saman-
burðar. — þær hafa vfðtæka
sjaltstjórn en þegnajafnrétti
þekkist ekki á milli Bretlands
og nýlendna þar, það er því
eðlilegt, að þeir, sem ekki þekkja
sambandslögin — og það gera
útlendingar vissulega ekki —,
skipi íslandi á bekk með ný-
lendum Breta.
þessi Aiþýðublaðs fregu sýn-
ir ekki, bvað Danir hafa sagt
viðvíkjandi málaleitun tslands.
En vafalaust hefði þess verið
getið, ef þeir hefðu leiðrétt um-
mæli þjóðverja og lýst yfir því,
að ísland væri fullkomlega sjálf-
stætt ríki. — þetta hafa Danir
vafalaust ekki gert, þó að þeim
hafi borið lagaleg og siðferðileg
skylda til þess.
Hafá þeir brotið hér svo stár-
lega í bág við sambandslögin og
anda þeirra, að furðu sœtir.
En hvað gerir dómsmálaráð-
herrann? Gerði hann tilraun til
þess að leiðiétta ummælin? —
Ef hann hefir ekki þótzt geta
gert það í Genf, þá á rikis-
stjórnin vitanlega að heimta
skýringar af Dönum, að krefj-
ast þess að þeir beiðist afsök-
unar. — þvi að vafalaust þorir
stjórnin ekki, að fara lengra í
kröfum sinum.
þessi saga sýnir það enn á
íý, að Dmir bregðast þeirri
ikyldu, að skýra erlendum þjóð-
im frá fullveldi íslands.
1943 verða lslendingar að
minnast þessa.
Gizur BergsieiDssoD.
Eins og kunnugt er, varð
G'zur Bergsteinsson fulltrúi í
dómsmálaráðuneytinu, þegar
Steindóri Gunnlaugssyni var
vikið þaðan með hinu fræga
»uppsagnarbréfi« Jónasar Jóns-
sonar.
Sum blöðin hafa hnýtt í Giz-
ur vegna þess, að hann tók við
starfi þessu. — En það er al-
gerlega ástæðulaust.
Engum mun detta í hug, að
Steindór hafi verið látinn fara
fyrir atbeina Gizurs.
Og þar sem Jónas vildi losna
við Steindór, hefði hann áreið-
anlega látið hann fara, þó að
Gizur hefði ekki verið við hönd-
ina til þess að taka við starf-
inu. Nóg er til af samvinnu-
skólapiltum, og auðvitað hefði
einhver þeirra fengið fulltrúa-
starfið, ef engir aðrir hefðu vilj-
að þiggja það.
Gizur er efnilegur lögfræðing-
ur og vinnur störf sin áreiðan-
lega með iðni og kpstgæfni.
Hann hefir því gert landinu
þarft verk, þegar hann tók að
sér fulltrúastarfið.
það er brýn nauðsyg á því,
að góðir lögfræðingar séu í
dómsmálaráðuneytinu. Og geta
því allir séð, hver munur er á
því fyrir þjóðina að fá Gizur
þangað eða einhvern samvinnu-
skólapilt.
t staðinn fyrir að ámæla
Gizuri fyrir að taka að sér full-
trúastarfið, ættu menn að þakka
honum fyrir það. A.
Innlendar fréttir.
Ægir tebnr togara.
Varðskipið Ægir kom til
Reykjavíkur 9. þ. m. með tvo
togara, sem verið höfðu að veið-
um i landhelgi. Annar heitir
Magnolia og er frá Grimsby.
Hinn heitir Herbert Richardson
og er frá Wesermunde.
Sbipherrau á Pór fer utmn.
Friðrik ólafsson, skipherra á
þór, er á förum til útlanda og
verður erlendis í vetur til að
fullkomna sig í sjómælingum.
Eirikur Kristófersson, stýrimað-
ur á Óðni, tekur við skipherra-
stöðu á þór.
8Iym.
Ungur maður, Stefán Ágúst
Jónsson að nafni, féll nýlega
fyrir borð af varðskipinu Ægi
og drukknaði. — Líkið náðist
ekki.
Brnninn bjá B. S. B.
Ingólfur Sigurjónsson bifreiða-
stjóri, sem settur var í varðhald
vegna grunsemdar um ikveikju
bjá B. S. R., hefir nú játað, að
hann hafi af ásettu ráði, valdið
brunanum hjá B. S. R. Kveður
hann alls engan hafa verið i
vitorði með sér.
Lögreglustjórni er sannfærður
um, að Ingólfur segi þetta satt.
Málverbasýning.
Sænskur maður, Helge Zan-
dén að nafni, hefir sýnt mál-
verk eftir sig hér í bænum.
Málverkin eru fögur og mikil-
fengleg.
„Æglr“.
Septenberhefti Ægis er ný-
komið út og flytur meðal ann-
ars grein eftir Dr. Bjarna Sæ-
mundsson um fiskirannsóknir á
þór. Árni Friðriksson ritar um
aldursákvarðanir á þorski. Krist-
ján Bergsson ritar um fiskiúr-
gang og Sveinbjörn Egilsson
grein, sem heitir Björgunarbát-
urinn.
Guðm. Benediktsson
&
Aí. Thorlacius
lögfræðingar
Austurstræti 17 — Reykjavík.
Símt 1875 Pósthálí 752.
Annast málaflutning,
kaup og sölur, inn-
heimtur og samninga-
gerðir.
Nestor Makhno,
þjóðhetia Ukrainemanna.
Framh.
En Trotsky gerði sér lítið tyr-
ir og stimplaði Makhno sem
svikara, af því að hann hafði
látið undan sfga. Og hann lét
ekki þar viðsitja; helduf krafð-
ist þess, að Makhno gæfist
upp með allan her sinn.
Uppgjöf þýddi ávallt eitt og
hiö sama hjá kommúnistum. —
Sá, sem gafst upp var leiddur
fyrir herrétt og skotinn.
Makhno skildi ekki í fyrstu
ásakanir Trotskys. Hann bjóst
ekki við slikum óþokkaskap af
hálfu Trotskys. Hann sendi
nokkur skeyti til leiðréttingar.
En Trotsky svaraði skeytunum
með því að leggja fé til höfuðs
Makhno.
Makhno gafst vitanlega ekki
upp. Og þá hófst hin rammasta
styrjöld milli hans og komm-
únista.
Bændurnir fylgdu Makhno.
þeir höfðu vitanlega veitt því
athygli, að hann tók ekki neitt
af neinum, þegar hann lagði
héruð undir sig. En hershöfð-
ingjar kommúnista rupluðu og
rændu, hvar sem þeir komust
höndunum undir. — Við þetta
bættist svo, að þeir béldu, að
Makhno hefði yfirnáttúrlega
krafta, þar sem hann hafði
aldrei særzt og ávallt unnið sigur.
Makhno barðist eins og ljón.
Hann var allsstaðar nálægur og
gerði ávallt árásir, þegar hinum
kom verst. — Kona hans, sem
fylgdi honum í öllum orustum,
gekk um vfgvellina, þrátt fyrir
kúlnahriðina og færði hinum
særðu og deyjandi vatn að
drekka og aðrar nauðsynjar.
Makhno bjó sjálfur til her-
reglurnar, sem hann fór eftir.
Og eru þær mjög frábrugðnar
reglum annara herforingja. —
Hann hafði að eins riddaralið
og stórskotalið.
Herferð ráðstjórnarinnar á
hendur Makhno gaf henni ekk-
ert í aðra hönd, nema ósigra.
þegar hún hafði uppgötvað
það, tók hún upp nýja bar-
dagaaðferð, er fólgin var f því
að sverta hann í augum bænd-
anna. — Hún lét sendiboða
sína segja bændunum, að Mak-
hno væri svfrirðilegur þorpari
og fjandmaður byltingarinnar.
En rógurinn hafði engin áhrif
á bændurna.
Einu sinni börðust kommún-
istar og Petlura, foringi keis-
arasinna, um borgina Jektar-
inoslav. Var svo komið, að
hvor her hafði helming borgar-
innar á valdi sínu.
Vitanlega voru verðir hring-
inn i kringum borgina. Einn
daginn komu allmargir bændur
til borgarinnar, að því er virt-
ist í verzlunarerindum. Engum
datt í hug að amast við komu
þeirra og fengu þeir óáreittir að
komast inn fyrir borgarhliðin.
þetta var Makhno með bændur
sína. Hann réðst þegar á Pet-
lura og kommúnista og rak þá
á fiótta en tók borgina.
Denikin fór á kreik af nýju.
Og rauði herinn gat ekki reist
rönd við framsókn hans og
lagði á flótta.
Trotsky bað Makhno hjálpar.
Hann varð við beiðni hans og
hjálpaði Trotsky til að sigra
Denikin.
En hverjar voru svo þakk-
irnar?
Kommúnista- og stjórnleys-