Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1969, Qupperneq 7

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1969, Qupperneq 7
1. BÓKFRÆÐI Asgeir Hjartarson. íslenzk rit 1966. (Árb. Lbs. 1967, 24. ár, Rvík 1968, bls. 11- 83.) — íslenzk rit 1944-1965. Viðauki. (Árb. Lbs. 1967, 24. ár, Rvík 1968, bls. 84- 86.) — Rit á erlendum tungum eftir íslenzka rnenn eða um íslenzk efni. (Ur rit- auka Landsbókasafns 1967.) (Árb. Lbs. 1967, 24. ár, Rvík 1968, bls. 87-95.) Bókaskrá Bóksalafélags íslands 1967. Stefán Stefánsson tók skrána saman. Rvík [1968]. 34 bls. Finnbogi Guðmundsson. Um bókaskrár. (Mbl. 24. 3.) [Ritað í tilefni af grein Helga Tryggvasonar í Mbl. 23. 3.] Helgi Tryggvason. Bókasafn og bókaskrár. (Mbl. 23. 3.) Nordisk bibliografi och bibliotekslitteratur áren l%3-64. Under redaktion av Torben Nielsen, K0benhavn, förtecknad av Mogens Haugsted, Danmark, Karl-Erik Henriksson, Finland, Ásgeir Hjartarson, Island, Kaare Haukaas, Norge, Cecilia Sinander, Sverige. (Nordisk tidskrift för Bok- och Biblioteks- vasen, 65 bls. [Skráin er með sérstöku blaðsíðutali aftast í árganginum.]) Páll V. G. Kolka. Merkileg heimildaskrá. (Mbl. 22.12., blað II.) [Ritgerðatal [um landbúnað]. I.-VI. hefti. Hvanneyri 1967.] Richard Beck. American Scandinavian bibliography for 1967. (Scand. Studies, bls. 132-58.) [Meðhöf., annaðist skráningu þeirra rita, er fjalla um ísl. efni.] Skrá um rit háskólakennara og annarra starfsmanna Háskólans og háskóla- stofnana 1961-1965. (Bibliographia Universitatis Islandiae.) Rvík 1968. 68 hls. Stefén Einarsson, The writings of. (Nordica et Anglica. Studies in Honor of Stefán Einarsson, edited by Allan H. Orrick. The Hague 1968, bls. 175-96.) 2. BÓKAÚTGÁFA ArnbjSrn Kristinsson. Bók er bezt vina. (Prentarinn, bls. 52-60.) Árni Bcrgmann. Bókaútgáfan árið 1967: Sæmilegar bækur höfðu í fyrra betur gegn reyfurum. (Þjv. 4.5.) — Nítján þúsund níu hundruð og nitján bækur. (Þjv. 2.11.) [Um skýrslu Ólafs Hjartar um bókaútgáfu 1887-1966 í Árb. Lbs. 1967.] Björn Jakobsson. Útgefandi íslendingasagna [Sigurður Kristjánsson]. (Kaup- félagsritið 19. h., bls. 39-45.)

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.