Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1969, Blaðsíða 27

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1969, Blaðsíða 27
BÓKMENNTASKRÁ SKÍRNIS 27 Gefið út á sjötugsafmæli hans 10. október 1968. Valið hafa þrettán samtíðar- menn og höfundur lokakaflann. Hafnarfirði 1968. Ritd. Andrés Kristjánsson (Tfminn 15.12., blað II), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 22.10.). — Sonur bjargs og báru. Saga Sigurðar Jóns Guðmundssonar stofnanda Belgjagerðarinnar í Reykjavík. Samin eftir frásögn hans sjálfs og ýmsum fleiri, bæði munnlegum og bókfestum heimildum. Hafnarfirði 1968. Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 17.12.). Greinar í tilefni af sjötugsafmæli höfundarins: Andrés Kristjánsson (íslþ. Tím- ans 25.10.), Eiríkur Hreinn Finnbogason (Vísir 10.10.), Erlendur Jónsson (Mbl. 10.10.), Gylfi Þ. Gíslason (Alþbl. 10.10.), Helgi Sæmundsson (Alþbl. 10.10.), Indriði G. Þorsteinsson (Tíminn 10.10.), Þóroddur Guðmundsson (Vísir 10.10.), óhöfgr. (Tíminn 10.10.). Guðmundur Daníelsson. Hagalín austanfjalls. Viðtal við Guðmund Hagalín, bókafulltrúa og rithöfund, um bókasafnsmál, skáldskap og Gunnar Thorodd- sen. (Suðurland 9. tbl., bls. 1—2.) Ingólfur Kristjánsson. Rætt við Hagalín sjötugan. (Eimr., bls. 163-79.) Sjá einnig 2: Erlendur Jónsson; 5: Gagnrýnendur dagblaðanna; Helgi Sœ- mundsson (31.1.); Óskar Aðalsteinn; Sigurður A. Magnússon. íslenzkar bókmenntir; sami: Hvers eiga; sami: Islandsk skönlitteratur 1965-67. GUÐMUNDUR K. JÓNATANSSON (1885-1968) Minningargrein um höfundinn: Guðjón Bj. Guðlaugsson. (Þjv. 7.8.) GUÐMUNDUR JÓNSSON (1891-) Guðmundur Jónsson. Fríða í stjómarráðinu. Rvík 1968. Ritd. Benjamín Kristjánsson (Tíminn 22.12., blað n). GUÐMUNDUR KAMBAN (1888-1945) Guðmundur Kamban. Vér morðingjar. (Fmms. í Þjóðl. 20. 4.) Leikd. Agnar Bogason (Mdbl. 29.4.), Ásgeir Hjartarson (Þjv. 25.4.), Halldór Þorsteinsson (Tíminn 28.4.), Loftur Guðmundsson (Vísir 23.4.), Ólafur Jónsson (Alþbl. 23.4.), Sigurður A. Magnússon (Mbl. 23.4.). Gísli Sigurðsson. Það kvaldi hann, hvað margt var ógert heima. Rætt við Gísla Jónsson um Guðmund Kamban. (Lesb. Mbl. 26.5.) Guðjón Albertsson. Kamban og íslendingar. (Alþbl. 25.4.) Kristján Albertsson. Þegar Kamban var að byrja -. (Þjóðl. Leikskrá, 19. leikár, 1%7-1968, 8. viðfangsefni [Vér morðingjarl, bls. 19-22; Lesb. Mbl. 21.4.) Sjá einnig 5: Loftur Guðmundsson. Leikhúspistill. [GUÐMUNDUR MAGNÚSSONI JÓN TRAUSTI (1873-1918) Sjá 2: Erlendur Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.