Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1969, Síða 27
BÓKMENNTASKRÁ SKÍRNIS
27
Gefið út á sjötugsafmæli hans 10. október 1968. Valið hafa þrettán samtíðar-
menn og höfundur lokakaflann. Hafnarfirði 1968.
Ritd. Andrés Kristjánsson (Tfminn 15.12., blað II), Jóhann Hjálmarsson
(Mbl. 22.10.).
— Sonur bjargs og báru. Saga Sigurðar Jóns Guðmundssonar stofnanda
Belgjagerðarinnar í Reykjavík. Samin eftir frásögn hans sjálfs og ýmsum
fleiri, bæði munnlegum og bókfestum heimildum. Hafnarfirði 1968.
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 17.12.).
Greinar í tilefni af sjötugsafmæli höfundarins: Andrés Kristjánsson (íslþ. Tím-
ans 25.10.), Eiríkur Hreinn Finnbogason (Vísir 10.10.), Erlendur Jónsson
(Mbl. 10.10.), Gylfi Þ. Gíslason (Alþbl. 10.10.), Helgi Sæmundsson (Alþbl.
10.10.), Indriði G. Þorsteinsson (Tíminn 10.10.), Þóroddur Guðmundsson
(Vísir 10.10.), óhöfgr. (Tíminn 10.10.).
Guðmundur Daníelsson. Hagalín austanfjalls. Viðtal við Guðmund Hagalín,
bókafulltrúa og rithöfund, um bókasafnsmál, skáldskap og Gunnar Thorodd-
sen. (Suðurland 9. tbl., bls. 1—2.)
Ingólfur Kristjánsson. Rætt við Hagalín sjötugan. (Eimr., bls. 163-79.)
Sjá einnig 2: Erlendur Jónsson; 5: Gagnrýnendur dagblaðanna; Helgi Sœ-
mundsson (31.1.); Óskar Aðalsteinn; Sigurður A. Magnússon. íslenzkar
bókmenntir; sami: Hvers eiga; sami: Islandsk skönlitteratur 1965-67.
GUÐMUNDUR K. JÓNATANSSON (1885-1968)
Minningargrein um höfundinn: Guðjón Bj. Guðlaugsson. (Þjv. 7.8.)
GUÐMUNDUR JÓNSSON (1891-)
Guðmundur Jónsson. Fríða í stjómarráðinu. Rvík 1968.
Ritd. Benjamín Kristjánsson (Tíminn 22.12., blað n).
GUÐMUNDUR KAMBAN (1888-1945)
Guðmundur Kamban. Vér morðingjar. (Fmms. í Þjóðl. 20. 4.)
Leikd. Agnar Bogason (Mdbl. 29.4.), Ásgeir Hjartarson (Þjv. 25.4.),
Halldór Þorsteinsson (Tíminn 28.4.), Loftur Guðmundsson (Vísir 23.4.),
Ólafur Jónsson (Alþbl. 23.4.), Sigurður A. Magnússon (Mbl. 23.4.).
Gísli Sigurðsson. Það kvaldi hann, hvað margt var ógert heima. Rætt við Gísla
Jónsson um Guðmund Kamban. (Lesb. Mbl. 26.5.)
Guðjón Albertsson. Kamban og íslendingar. (Alþbl. 25.4.)
Kristján Albertsson. Þegar Kamban var að byrja -. (Þjóðl. Leikskrá, 19.
leikár, 1%7-1968, 8. viðfangsefni [Vér morðingjarl, bls. 19-22; Lesb. Mbl.
21.4.)
Sjá einnig 5: Loftur Guðmundsson. Leikhúspistill.
[GUÐMUNDUR MAGNÚSSONI JÓN TRAUSTI (1873-1918)
Sjá 2: Erlendur Jónsson.