Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1969, Blaðsíða 5

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1969, Blaðsíða 5
Formáli Skrá þessa hef ég tekið saman að tilhlutan ritstjóra Skírnis. Slík skrá hefur ekki áður birzt i ritinu - og raunar ekki öðrum íslenzkum tímaritum, svo að mér sé kunnugt. Er því nauðsynlegt við upphaf verks að fara um það nokkrum orðum til skýringar. Ber einkum að hafa eftirfarandi atriði í huga: 1) Skráin er bókmenntasöguleg, þ. e. hún greinir skrif um bók- mennir, en ekki bókmenntaverkin sjálf nema nauðsynlegt sé vegna þess, sem um þau er ritað. 2) Skráin nær yfir tímabilið frá og með Jóni Arasyni til okkar daga, en hún greinir einungis umsagnir, sem birtast næsta ár á und- an útkomu hennar - í þetta sinn árið 1968. Á sama hátt er ætlunin að taka fyrir hvert ár framvegis. Fremst í skránni fara kaflar um bókfræði, bókaútgáfu og blöð og tímarit. Að öðru leyti greinir skráin umsagnir um hin eiginlegri bókmenntaverk, og fjallar yfirgnæfandi meiri hluti þess efnis um samtímabókmenntir, svo sem að líkum lætur. Val efnis er ekki ein- skorðað við fagurbókmenntir í þröngum skilningi, heldur eru teknar með umsagnir um þjóðsögur, bréfasöfn og ýmislegt það, sem kalla mætti þjóðlegan fróðleik. Einnig hafa verið teknar með um- sagnir um ævisögur, ferðalýsingar og viðtalsbækur, ef að þeim standa skáld eða rithöfundar, svo og leikdómar um sýningar á verk- um íslenzkra höfunda. Svo sem vænta má, hlýtur margt af því, sem vísað er til í slíkri skrá, að vera harla smátt framlag til bókmenntasögunnar. Þó hefur ýmsu hinu lítilfjörlegasta verið sleppt, svo sem fréttaklausum og ýmsum nafnlausum pisllum, sem hvorki verður talið, að skýri verk eða séu til vitnis um viðtökur. Til efnisöflunar hefur verið kannað mestallt íslenzkt prentmál
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.