Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1969, Page 8

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1969, Page 8
8 EINAR SIGURÐSSON Einar Karl Haraldsson. Utsynningur í 75 ár. Afraælisviðtal við Gunnar Einars- son í Leiftri. (Tíminn 28. 12.) Erlendur Jónsson. Bókasafn AB. (Mbl. 10. 4.) Gísli SigurSsson. Rabb. (Lesb. Mbl. 7. 1.) [Um bókaútgáfu síðustu mánaða.] GuSjón Albertsson. Við mótmælum. (Alþbl. 12.5.) [Um frágang bóka og tíma- rita.] Hér verður súrt og sætt að vera í sömu skálinni. Rætt við Oliver Stein bóka- útgefanda í Hafnarfirði um íslenzka bókaútgáfu. (Lesb. Mbl. 30. 6.) Ingóljur Kristjánsson. Listamannalaun og söluskattur af bókum. (Eimr., bls. 50-54.) — Norræna bókasýningin. (Eimr., bls. 230-32.) Jón Iljartarson. Andleg fátækt og offramleiðsla, - bókaútgáfan 1968. (Vísir 10. 12.) Norrænar bækur 1968. Skemmtileg sýning. (Frj. þj. 5. 12.) Ólajur F. Hjartar. íslenzk bókaútgáfa 1887-1966. (Árb. Lbs. 1967, 24. ár, Rvík 1968, bls, 137-39, 1 tafla.) Ólajur Jónsson. Bækur í fyrra. (Alþbl. 28. 2.) — Mál og menning. (Alþbl. 26.5.) — Mál og myndir. (Alþbl. 14.7.) — íslenzk bókagerð í dag og á morgun. Ólafur Jónsson ræðir við Hafstein Guð- mundsson prentsmiðjueiganda um íslenzka bókagerð. (Alþbl. 17.11.) — Norrænar bækur. (Alþbl. 15. 12.) - „Athugasemd um bókasýningu" eftir Ivar Eskeland og „Athugasemd“ Ólafs Jónssonar. (Alþbl. 21. 12.) [Ritað í tilefni af sýningu á bókum frá Norðurlöndum í Norræna húsinu.] Sigurður Líndal. Bréf til félagsmanna [Hins ísl. bókmenntafélags]. (Skímir, bls. 206-08.) Sigurður A. Magnússon. Bókaútgáfa í tölum. (S.A.M.: Sáð í vindinn. Rvík 1968, bls. 133-34.) Sigurður Nordal. Þegar Vísindafélagið var stofnað. (Scientia Islandica - Sci- ence in Iceland. Anniversary volume. Rvík 1968, bls. 2-6.) Snœbjörn Jónsson. Alvöruspurning. (Sn. J.: Þagnarmál. Rvík 1968, bls. 75-80.) [Fjallar um erfiðleika við bókaútgáfu.] Steingrímur Sigurðsson. Að laga sigurverkið fyrir daginn. Steingrímur Sigurðs- son ræðir við Ragnar í Smára um hugsjónir hans, listastarfsemi, kaup- mennsku, Bergsættina, þjóðhollustu, forsetakosningamar, trú, bókmenntir, fjölmiðlunartæki, íhaldsemi og bankaviðskipti. (ísl. - ísaf. 17. 12.) 3. BLÖÐ OG TÍMARIT Ágúst Guðmundsson. Á slóðum Vestur-íslendinga. (Prentarinn, bls. 8-18, Lögb. - Hkr. 16. 5., Sbl. Tímans 25. 8.) [Fjallar einkum um blaða- og tímaritaútgáfu íslendinga í Vesturheimi.] Blöð og blaðamenn. (Alþbl. 2. 2.) [Forystugrein, sem fjallar um frumvarp um blaðamannaskóla við Háskóla íslands, styrki til dagblaða o. fl.]

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.