Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1969, Qupperneq 9

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1969, Qupperneq 9
BÓKMENNTASKRÁ SKÍRNIS 9 Guðrún Þ. Egilson. Hvemig á að lesa dagblöð? Kennaraskólinn hefur látið fara fram athugun á fréttaflutningi dagblaðanna, og ræðir Tíminn við Högna Egilsson, sem unnið hefur að þessu máli. (Tíminn 20. 2.) Hans Kristján Árnason. Dagblöðin og þáttur þeirra í skoðanamyndun. (Verzl- unarskólablaðið, bls. 56-57.) Jónas Kristjánsson ritstjóri. Dagblöð og stjómmál. (Stefnir 1. h., bls. 6-8.) Kristinn Halldórsson. Upphaf siglfirzkrar blaðamennsku. (Siglufjörður. Ing- ólfur Kristjánsson tók saman. Siglufirði 1968, bls. 520-31.) Kristján Jónsson frá Garðsstöðum. Þættir úr sögu ísfirzkrar blaðamennsku. (Ársrit Sögufél. ísf. 12. ár (1967, pr. 1968), bls. 57-85.) [Niðurlag greinar, sem hófst í 10. ári sama rits.] Ólafur Jónsson. Skáld í blöðum.(Alþbl. 21. 3.) — Blöð og skóli. (Alþbl. 10. 11.) [Fjallar um skóla fyrir blaðamenn.] Ragnar Jóhannesson. Blöð og blaðamennska. (Alþbl. 24. 11.) SigurSur Bjarnason. Háskólakennsla í blaðamennsku. (Mbl. 7. 2.) [Þingræða.l SigurSur A. Magnússon. Tímarit. (S.A.M.: Sáð í vindinn. Rvík 1968, bls. 127- 28.) Sverrir Tómasson. Hugleysi fréttastofnana. (Frj. þj. 3. 10.) [Fjallar m. a. um skóla fyrir blaðamenn.] Þráinn Bertelsson. Karlinn sagði: „Spillingin, hún kom í Stjómarráðið með fyrstu ritvélinni“. Viðtal . . . við Vilhjálm Þ. Gíslason fyrrverandi útvarps- stjóra og fyrrverandi formann Blaðamannafélags íslands. (Vísir 2. 11.) Einstök blöð og tímarit ALMANAK HINS íSLENZKA ÞJÓÐVINAFÉLAGS (1875-), í SLANDSALMANAK (1837-) ÞorgerSur Sigurgeirsdóttir. Efnisyfirlit íslandsalmanaks 1837-1967 og Þjóðvina- félagsalmanaks 1875-1967. (Alm. Þjóðv. 1968, 94. árg., Rvík 1967, bls. 155-94.) — Skyggnzt í sögu almanaksins. (Alm. Þjóðv. 1%9, 95. árg., Rvík 1968, bls. 147-63.) ANDVARI (1874-) Kristján frá Djúpalœk. Andvari. Hausthefti 1967 og hefti 1968. (Verkam. 22. 12.) ÁRBÓK LANDSBÓKASAFNS (1944-) Ólafur Jónsson. Tölur um bækur. (Alþbl. 19. 9.) ATLANTICA & ICELAND REVIEW (1963-) Erlendur Jónsson. Landkynning. (Mbl. 26. 6., Lögb. - Hkr. 11. 7.) Ólafur Jónsson. Ilanda hverjum, til hvers? (Alþbl. 1. 12.) [Um Atl. & Icel. Rev. og 65°.] Sjá einnig 5: Gísli Jónsson.

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.