Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1969, Qupperneq 10
10
EINAR SIGURÐSSON
DAGUR (1918-)
Andrés Kristjánsson. Dagur fimmtugur. Stærsta og elzta þjóðmálablað utan
Reykjavíkur. (Tíminn 11.2., blað II.)
BernharS Stejánsson: Ritstjórar Dags 1918-1968. (Dagur. Fylgirit í tilefni af
50 ára afmæli blaðsins 12. febrúar 1968, bls. 33-39.)
Eggert Ólajsson: Kveðja til Dags frá Félagssambandi Framsóknarmanna í
Norðurlandskjördæmi eystra (F.F.N.E.). (Dagur. Fylgirit..., bls. 31-32.)
Eiríkur SigurSsson: Blaðið, sem alltaf tekur svari bindindismálsins. (Dagur.
Fylgirit .. ., bls. 15.)
Erlingur DavíSsson: Norðlenzkt málgagn í hálfa öld. (Dagur. Fylgirit . . . , bls.
3-4.)
— Tvennir tímar. (Dagur. Fylgirit..., bls. 41-42.)
Eysteinn Jónsson: Afmæliskveðja til Dags. (Dagur. Fylgirit . . . , bls. 5.)
Gísli GuSmundsson: Dagur í hálfa öld. (Dagur. Fylgirit . . . , bls. 7-10, 59.)
— Dagur fimmtíu ára. (Tíminn 13. 2.)
Jónas Jónsson. Afmælisþáttur um fertugt blað. (J. J.: Dásveín og vaka. Akur-
eyri 1968, bls. 50-55.)
Karl Kristjánsson: Heill Degi fimmtugum. (Dagur. Fylgirit . . ., bls. 13-14.)
EINING (1943-)
Richard Bcck. Aldarfjórðungsafmæli „Einingarinnar“. (Eining 11.-12. tbl., bls.
16-17.)
EYFIRÐINGARIT (1968- )
Árni Jónsson. Fáein lokaorð. (Eyfr. I, bls. 107-10.)
GESTUR VESTFIRÐINGUR (1847-55)
Árelíus Níelsson. Gestur Vestfirðingur. (Breiðf. 26-27 (1967-68), bls. 110-24.)
HLÍN (1917-67)
Pétur SigurSsson. Hlín. Ársrit íslenzkra kvenna. (Eining 5.-6. tbl., bls. 13-14.)
Richard Beck. Merkisársrit kveður. (Lögb. - Hkr. 10. 10., Dagur 13.11.)
NÚKYNSLÓÐ (1968-)
Þráinn Bertelsson. Núkynslóð lætur að sér kveða. (Vísir 14.10.)
SAMVINNAN (1907-)
Árni Bergmann. Kappræða um bókasafnsmál. Kostir og gallar nýrrar Samvinnu.
(Þjv. 1. 6.)
Einar Hannesson. Samvinnan og áfengismálin. (Frj. þj. 31.10.)
— Samvinnan og bannlögin. (Frj. þj. 7.11.)
Ólafur Jónsson. Samvinnan. (Alþbl. 19.5.)