Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1969, Síða 14

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1969, Síða 14
14 EINAR SIGURÐSSON Indriði G. Þorsteinsson. Peningar Guðrúnar frá Lundi. (Tíminn 6.10.) [Um úthlutun úr Rithöfundasjóffi íslands.j Ingólfur Kristjánsson. Efling íslenzkra bókmennta rædd á Alþingi. Hugleiff- ingar út af frumvörpum um Þýðingarsjóð og ráðningu leikritahöfundar til Þjóðleikhússins. (Eimr., bls. 217-22.) Islándische Erzáhler. Herausgegeben von Kristinn E. Andrésson und Bruno Kress. 2. Auflage. Berlin und Weimar 1968. [Flytur efni eftir 26 íslenzka höfunda í þýzkri þýðingu. Eftirmáli eftir Bruno Kress, bls. 361-81.] Jón Hnejill Aðalsteinsson. Rabb. (Lesb. Mbl. 14.1.) [Fjallar um ísl. nútíma- ljóðlist.] — Rabb. (Lesb. Mbl. 11.2.) [Fjallar um kynningu bóka í sjónvarpi.] Jón Óskar [Ásmundsson]. Bókmenntir og kreddur. (Birtingur 1. h., bls. 34-42.) Jón G. Friðjónsson. Hugleiðingar um Vísnabók Guðbrands biskups Þorláks- sonar. (Mímir 2. tbl„ bls. 32-34.) Jón [Jónsson] úr Vör. Um bókmenntaverðlaun Norðurlanda. (Mbl. 24.1.) Jón Sigurðsson í Yztafelli. [Lesendabréf.] (Samv. 4. h., bls. 63-66.) Jónas Jónsson frá Hriflu. Skáld og rithöfundar í jólaferff. (Mdbl. 8.1.) — Bækur á Bessastaðamáli. (Dagur. Fylgirit í tilefni af 50 ára afmæli blaðs- ins 12. febrúar 1968, bls. 11, 32.) Jónas Kristjánsson. Skýrsla Vísindasjóðs 1957-1967. Rvík 1968. 118 bls. [Hér eru m. a. greindar styrkveitingar til rannsókna á ísl. bókmenntum.] Knútur Þorsteinsson. Örfá orð út af Morgunblaðsleiðara [30. des. 1967] - og nútímaljóffagerð og skáldskap. (Tíminn 4.2.) Kristín M. B. Björnsson. Ef þessir þegðu, þá myndu steinarnir tala. (Tíminn 26.11.) [Um ljótleika í skáldskap.] Lindal, Walter J. The Icelanders in Canada. Winnipeg 1967. 511 bls. [Fjallað er um vestur-ísl. skáld og rithöfunda bls. 254-75.] Ritd. Loftur Bjarnason (Scand. Studies, bls. 345-46), Richard Beck (Eimr., bls. 157-60); kafli úr bréfi Sig. Nordals um bókina (Icel. Can. 26 (1968), no. 4, bls. 57); aths. eftir Philip M. Pétursson (Lögb. - Hkr. 21. 3.); kaflar úr ritdómum og athugasemdir (Icel. Can. 27 (1968), no. 2, bls. 40-41). Ljóff Rangæinga. Sýnisbók rangæskrar ljóðagerðar á 20. öld. 68 höfundar eiga ljóð í bókinni. Skógum 1968. [Pr. á Selfossi.l [Form. eftir útg., Jón R. Hjálmarsson og Þórff Tómasson, bls. 5-6.] Ljóðskáldin leggja orð í belg: Hvað segja þau um ljóðlistina. Teljið þér rétt að auka áhuga almennings á Ijóðlist og þá hvernig? (Mbl. 7.2., ísaf. og Vörður 21.2.) [Spurð eru: Jóhann Hjálmarsson, Nína Björk Árnadóttir, Kristján frá Djúpalæk, Jón úr Vör, Stefán Hörður Grímsson, Jakob Jóh. Smári, Guðmundur Frímann.] Loftur Guðmundsson. Þrjú íslenzk leikrit. (Koppalogn - Jónas Ámason. Sum- arið ’37 - Jökull Jakobsson. íslandsklukkan - Laxness.) (Eimr., bls. 75-80.) — Leikhúspistill. (Eimr., bls. 235-38.) Mennt er máttur. Sautján greinar um starfssvið íslenzkra menntamanna. Rvík

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.