Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1969, Page 16

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1969, Page 16
16 EINAR SIGURÐSSON et Anglica. Studies in honor of Stefán Einarsson, edited by Allan H. Orrick. The Hague 1968, bls. 168-74.) Runnquist, Áke. Modeme nordiske Forfattere. En oversigt over nordisk littera- tur gennem fire ártier. Finland, Island, Norge, Sverige. Kh. 1968. 278 bls. [Á bls. 61-74 eru greinar um þessa ísl. höfunda: Gunnar Gunnarsson, Hall- dór Kiljan Laxness, Hannes Pétursson, Stein Steinarr, Þórberg ÞórSarson, Thor Vilhjálmsson, Jón úr Vör.] Senduð þér ljóð í samkeppni félags stúdenta? (Tíminn 21.7.) [Spurðir eru: Tómas Guðmundsson, Hannes Pétursson, Jóhannes úr Kötlum, Guðmundur Böðvarsson, Matthías Johannessen, Jóhann Hjálmarsson.] „Sigling tjáist sælurík", hver ort hafi. Aths. eftir Jakob Bjömsson frá Ilaga (Mbl. 24.4.), Sig. J. Gíslason (Mbl. 13.7.). [Sigtryggur Guðlaucsson.] Saga í sendibréfum. Þættir úr ævi séra Sigtryggs á Núpi. Finnur Sigmundsson tók saman. Rvík 1967. Ritd. Benjamín Kristjánsson (Mbl. 7.2.), Gunnar Árnason (Kirkjur., bls. 510-11), Richard Beck (Books Abroad, bls. 454), Steindór Steindórsson (Heima er bezt, bls. 143). Sigurður A. Magnússon. Sáð í vindinn. Greinar og fyrirlestrar. Rvík 1%8. 166 bls. Ritd. Ámi Bergmann (Þjv. 11.5.), Erlendur Jónsson (Mbl. 27.4.), Ólaf- ur Jónsson (Alþbl. 25.4., blað I), Steindór Steindórsson (Heima er bezt, bls. 251). Sigurður A. Magnússon. íslenzkar bókmenntir eftir seinna stríð. (S. A. M.: Sáð í vindinn. Rvík 1968, bls. 24-37.) — Bókmenntimar, staða þeirra og stefna. Framsöguræða á uinræðufundi Stúd- entafélags Reykjavíkur 23. febrúar 1%3. (S. A. M.: Sáð í vindinn. Rvík 1%8, bls. 38-55.) — Með „íslenzkum augum“. (S. A. M.: Sáð í vindinn. Rvík 1968, bls. 56-61.) — Að brjóta náttúrulögmálið. (S. A. M.: Sáð í vindinn. Rvík 1968, bls. 62-68.) — Fersk ljóðlist. Framsöguræða á fundi í Félagi íslenzkra fræða og Mími 21. desember 1959. (S. A. M.: Sáð í vindinn. Rvík 1968, bls. 80-89.) — Mælistika ljóðlistar. (S. A. M.: Sáð í vindinn. Rvík 1%8, bls. 90-97.) — Um gagnrýni. (S. A. M.: Sáð í vindinn. Rvík 1%8, bls. 104-07.) — Pólitísk bókmenntagagnrýni. (S. A. M.: Sáð í vindinn. Rvík 1968, bls. 108- 11.) — Gagnrýni og einfaldar sálir. (S. A. M.: Sáð í vindinn. Rvík 1%8, bls. 112- 15.) — Höfundar og gagnrýni. (S. A. M.: Sáð í vindinn. Rvík 1%8, bls. 116-17.) — Um leiklistargagnrýni. (S. A. M.: Sáð í vindinn. Rvík 1%8, bls. 118-24.) — Þýðendur. (S. A. M.: Sáð í vindinn. Rvík 1968, bls. 125-26.) — íslenzka smásagan. (S. A. M.: Sáð í vindinn. Rvík 1968, bls. 129-30.) — Bókmenntasmekkur íslendinga. (S. A. M.: Sáð í vindinn. Rvík 1968, bls. 131-32.)

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.