Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1969, Side 17
BÓKMENNTASKRÁ SKÍRNIS 17
— Engu að kvíða - kellingamar bjarga þessu! (S. A. M.: Sáð í vindinn. Rvík
1968, bls. 139-40.)
— Misheppnað bókmenntagabb. (S.A.M.: Sáð í vindinn. Rvik 1968, bls. 141-45.)
— Hvers eiga bókmenntimar að gjalda? (Samv. 3. h., bls. 54-55.)
— Icelandic literature - preserver of national culture. (Mosaic no. 3, bls. 83-93.)
— Islandsk skönlitteratur 1965-67. (Nordisk Tidskrift, bls. 213-27.)
— The measure is excellence. (65° [Sixty-Five Degrees] no. 2, bls. 15-17.)
— Slut med sagastilen. En ny islandsk kulturtradition er pá vej. (Politiken
24.8.)
Soljan, Antun. Suvremena islandska poizija. (Telegram 7.6.) [Stutt grein og
þýðingar ljóða eftir Tómas Guðmundsson, Stefán Ilörð Grímsson, Jón Ósk-
ar, Matthías Johannessen, Hannes Pétursson, Þorstein frá Hamri.l
Sólveig Jónsdóttir. Lesa íslendingar meira af bókum en aðrar Norðurlanda-
þjóðir? (Tíminn 29.11.) [Viðtal við Þorbjöm Broddason vegna rannsóknar
á bóklestri.]
Steján Júlíusson. Rithöfundasamband íslands tíu ára. (Tímar. Máls og menn.,
bls. 34-36.)
„Sumri hallar, hausta fer“, hver ort hafi. Aths. eftir Ásgeir Jakobsson (Mbl. 13.
6.), Benedikt Gíslason frá Ilofteigi (Mbl. 13.6.), Guðbjörgu Halldórsdótt-
ur (Mbl. 13.6.), Jónatan Líndal (Mbl. 2.7.), Sig. J. Gíslason (Mbl. 13.6.,
13.7.), Þingeying (Mbl. 29.5.).
Svava Jakobsdóttir. Rabb. (Lesb. Mbl. 24.3.) [Fjallar um formbyltingu skáld-
sögunnar.]
— Maður er Laxness þakklátur fyrir að nefna ekki bara nafnið á bænum. S. J.
ræðir við Ingegerd Fries. (Lesb. Mbl. 24.11.)
[Sveinn Einarsson.] íslenzk leikritun. (Leikfél. Rvíkur. Leikskrá 64. árg., 71.
leikár, 1967/1968, 4. leikskrá, bls. 1-2.)
Sverrir Kristjánsson. Merkur fundur ísl. söguheimilda í Kaupmannahöfn. Aðal-
geir Kristjánsson skjalavörður finnur fjölda óþekktra bréfa til Brynjólfs
Péturssonar Fjölnismanns á safni í Kaupmannahöfn. (Þjv. 10.9.)
Tómas Karlsson. Pcningar Guðrúnar. (Tíminn 10.10., undirr. Tjeká.) [Um út-
hlutun úr Rithöfundasjóði íslands.]
Tryggvi Gíslason. Bókmenntimar um Grobbían. (Eimr., bls. 29-37.)
Valgeir SigurSsson (frá Vopnafirði). Gildi skáldskapar. (Sbl. Tímans 18.8.)
— Um væmni. (Sbl. Tímans 25.8., Lögb. - Ilkr. 24.10.)
— Um karlmennsku. (Sbl. Tímans 1.9.)
— Lausavísur. (Sbl. Tímans 15.9.)
Þórarinn IJorleijsson frá Skúfi. Hispurslausar greinar. (Tíminn 28.9.) [Átt er
við greinar Helga Ilaraldssonar í Tímanum 23. og 24.8.]
Þorsteinn Jónsson frá Úlfsstöðum. Stuðlar og rím. (Mbl. 12. 6.)
Þráinn Bertelsson. Nokkur orð um magn og gæði. (Vísir 19. 7.) [Fjallar eink-
um um störf bókmenntagagnrýnenda.]
Örnóljur Árnason. Fyrri hluti leikárs. (Mbl. 24.1.)