Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1969, Blaðsíða 18
18
EINAR SIGURÐSSON
6. EINSTAKIR HÖFUNDAR
AGNAR ÞÓRÐARSON (1917-)
Acnar Þórðarson. Hjartað í borði. Rvík 1968.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 16.6.), Eiríkur Hreinn Finnbogason (Vísir
16.9.), Guðmundur G. Hagalín (Mbl. 26.6.), Ólaiur Jónsson (Alþbl. 3.7.),
Steindór Steindórsson (Heima er bezt, bls. 291).
Sjá einnig 5: Fire and Ice; Hvað hafast skáldin að?; Sigurður A. Magnússon.
Islandsk skönlitteratur 1965-67.
ÁRMANN KR. EINARSSON (1915-)
Ármann Kr. Einarsson. Óli og Maggi finna gullskipið. Saga handa bömum og
unglingum. Akureyri 1968.
Ritd. Ólafur Jónsson (Alþbl. 8.12.), Sigurður Haukur Guðjónsson (Mbl.
29.11. ), Sigurgeir Jónsson (Fylkir, jólabl.).
— Ynskjesteinen hans Ole. Oms. fr& islandsk av Asbjpm Hildremyr. Oslo 1967.
Ritd. Inger Cathrine Spangen (Bok og Bibliotek, bls. 203).
— Rot gliihte das Feuer. [Rauður loginn brann.] (Freunde. Marchen, Fabeln
und Erzahlungen aus aller Welt. Liibeck 1968, bls. 141-44.) [Stutt æviágrip
og helztu ritverk, bls. 215.]
Guðmundur G. Hagalín. Barna- og unglingabækur. (Mbl. 21.1.) [Endurprentun
formála fyrir bók Á. Kr. E., Tvö ævintýri. Akureyri 1967.]
Margrét Thors. Þurfa íslenzkir unglingabókahöfundar að sækja viðurkenningu
til útlanda? Rætt við Ármann Kr. Einarsson um barna- og unglingabækur.
(Mbl. 27.11.)
Sjá einnig 4: Nýkomnar bamabækur.
ARNGRÍMUR JÓNSSON (1568-1648)
ArncrÍmur JÓnsson. Brevis commentarius de Islandia 1593. Formáli eftir Jak-
ob Benediktsson. With an English summary. Rvík 1%8. (íslenzk rit í frum-
gerð. II.) [Formáli um höfundinn eftir J. B., bls. 5-42.]
Haraldur Sigurðsson. Amgrímur Jónsson lærði. Fjögurra alda minning 1568-
1968. (Lesb. Mbl. 10.11.)
ÁRNI GUÐNASON (1896-)
Sjá 5: Sigurður A. Magnússon. Þýðendur.
ARTHUR KNUT FARESTVEIT (1941-)
Arthur Knut Farestveit. Fólkið á ströndinni. Rvík 1968.
Ritd. Andrés Kristjánsson (Tíminn 15.12., b]að II), Ámi Bergmann (Þjv.
16.11. ), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 24.11.), Jón Hjartarson (Vísir 11.10.),
Ólafur Jónsson (Alþbl. 31.10.)
Valdimar Jóhannesson. Skáldsagan er ekki dauð - segir Arthur Knut Farestveit,
nýr ungur maður á ritvellinum. (Vísir 9.10.)