Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1969, Síða 19
BÓKMENNTASKRÁ SKÍRNIS
19
Persónur sögunnar eiga allar hlut i sjálfum mér. Rætt við nýjan skéldsagnahöf-
und, Arthur Knut Farestveit. (Mbl. 10.10.)
AXEL GUÐMUNDSSON (1905-)
Axel Guðmundsson. Óli og Steini gera garðinn frægan. Drengjasaga. Rvík
1968.
Ritd. Sigurður Haukur Guðjónsson (Mbl. 10.12.).
AXEL THORSTEINSON (1895-)
Axel Thorsteinson. Börn dalanna og aðrar sveitasögur. [Ný útg.] Rvík 1967.
Ritd. Richard Beck (Books Abroad, bls. 290).
— Ævintýri íslendings og aðrar sögur. Rvík 1968.
Ritd. Ingimar Jóhanncsson (Tíminn 18.12.), Jakob Ó. Pétursson (ísl. 10.
9.), Sigurgeir Jónsson (Fylkir, jólabl.), Steindór Steindórsson (Heima er
bezt, bls. 367).
— Smalastúlkan, sem fór út í víða veröld, og önnur ævintýri. Endursamið úr
ensku af Axel Thorsteinsyni. Rvík 1%8.
Ritd. Ingimar Jóhannesson (Tíminn 18.12.), Kristján frá Djúpalæk
(Verkam. 29.11.), Sigurgeir Jónsson (Fylkir, jólabl.), Sigurður Ilaukur
Guðjónsson (Mbl. 10.12.), Steindór Steindórsson (Heima er bezt, bls. 367).
Sjá einnig 4: Nýkomnar barnabækur.
BENJAMÍN KRISTJÁNSSON (1901-)
Benjamín Kristjánsson. Vestur-íslenzkar æviskrár. Benjamín Kristjánsson bjó
undir prentun. III. bindi. Akureyri 1968.
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 2.11.).
— Eyfirðingabók. I. Sögur frá umliðnum öldum. Akureyri 1968.
Ritd. Kristjén frá Djúpalæk (Verkam. 19.12.).
BIRGIR SIGURÐSSON (1937-)
Bircir Sicurbsson. Réttu mér fána. Rvík 1968.
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 30.11.), Ólafur Jónsson (Alþbl. 26.11.).
Þráinn Bertelsson. „Hjónabandið er eins konar hundahald". Viðtal... við Birgi
Sigurðsson, nýjan mann í hópi ljóðskálda. (Vísir 9.11.)
BJARNI BENEDIKTSSON frá Hofteigi (1922-68)
Minningargreinar um höfundinn: Einar Bragi (Þjv. 30.7.), Gils Guðmundsson
(Frj. þj. 25.7.), Gunnar Finnbogason (Mbl. 26.7.), Helgi Sæmundsson
(Alþbl. 26.7.), Magnús T. Ólafsson (Þjv. 26.7.), Ólafur Jensson (Þjv.
26.7. ), Sigurður Guðmundsson (Þjv. 26.7.), Þórir Kr. Þórðarson (Mbl.
26.7. ).
Sjá einnig 5: Sigurður A. Magnússon. íslenzkar bókmenntir.
BJARNI M. GÍSLASON (1908-)
Greinar í tilefni af sextugsafmæli höfundarins: Andrés Kristjánsson (Tíminn