Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1969, Síða 20
20
EINAR SIGURÐSSON
4.4. ), Árni Óla (Mbl. 4.4.), Jörgen Bukdahl (Tíminn 4.4.), Poul Engberg
(Mbl. 4.4.), Guðmundur G. Hagalín (Mbl. 4.4.), S. Haugstrup-Jensen
(Tíminn 1.5.), Helgi Sæmundsson (Alþbl. 4.4.), Jón Björnsson (Alþbl.
4.4. ).
Back, Robert. Bjarni M. Gíslason sextugur. Kvæði í þýðingu Þórodds Guð-
mundssonar. (Eimr., bls. 116-18.)
Jón Sigtryggsson. Einn bezti sonur íslands. (Tíminn 17. 7.)
Ragnar Ásgeirsson. Handrita-Bjarni. (Heima er bezt, bls. 76-82.)
„Ég verð að komast heim“. Samtal við Bjama M. Gíslason, sem hér er í heim-
sókn. (Mbl. 30.6.)
BJARNI GISSURARSON (um 1621-1712)
Jóhann Hjálmarsson. Skjól og bót. (Mbl. 24.12.)
BJARNI THORARENSEN (1786-1841)
Þorleijur Haulcsson. Endurteknar myndir í kveðskap Bjarna Thorarensens.
Rvík 1%8. 96 bls. (Studia Islandica - íslenzk fræði. 27.)
BJARTMAR GUÐMUNDSSON (1900-)
Bjartmar Guðmundsson. í orlofi. Stuttar sögur. Rvík 1%8.
Ritd. Benjamín Sigvaldason (Tíminn 19.12., blað II.), Sigurgeir Jónsson
(Fylkir, jólabl.).
BJÖRN BJARMAN (1923-)
Sjá 5: Sigurður A. Magnússon. Islandsk skönlitteratur l%5-67.
BJÖRN J. BLÖNDAL (1902- )
Björn J. Blöndal. Daggardropar. Níu þættir, þjóðsögur og ævintýri. Rvík 1967.
Ritd. Steindór Steindórsson (Heima er bezt, bls. 35).
Styrkjum úthlutað úr Rithöfundasjóði Útvarpsins. (Mbl. 3.1.) [M. a. viðtal við
Bj.J.Bl.]
BJÖRN DANÍELSSON (1920-)
Björn Daníelsson. Krummahöllin. Myndir eftir Garðar Loftsson. Rvík 1%8.
Ritd. Sigurður Haukur Guðjónsson (Mbl. 10.12.).
Sjá einnig 4: Jón Hjartarson. Lesefni.
DAVÍÐ STEFÁNSSON (1895-1964)
Davíð Stefánsson. Síðustu ljóð. Rvík 1%6.
Ritd. Richard Beck (Lögb. - Hkr. 1.8.).
Richard Beck. Davíð Stefánsson - Icelandic national poet. (Books Abroad, bls.
222-25.)
Tómas Guðmundsson. Gullna hliðið. [Grein í hefti, sem fylgir Gullna hliðinu
á hljómplötum í útg. Fálkans 1%8.]