Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1969, Síða 22
22
EINAR SIGURÐSSON
ELÍAS MAR (1924-)
Sjá 5: Sigurður A. Magnússon. íslenzkar bókmenntir.
EMIL THORODDSEN (1898-1944)
[Emil Thoroddsen, Haraldur Á. Sigurðsson, Indriði Waage] Þrídrangur.
Leynimelur 13. (Frums. hjá Leikfél. Rvíkur 16.5.)
Leikd. Agnar Bogason (Mdbl. 20.5.), Ásgeir Hjartarson (Þjv. 22.5.),
Halldór Þorsteinsson (Tíminn 29.5.), Loftur Guðmundsson (Vísir 18.5.),
Ólafur Jónsson (Alþbl. 22.5.), Sigurður A. Magnússon (Mbl. 21.5.).
[Sveinn Einarsson.'i Leynimelurinn. (Leikfél. Rvíkur. Leikskrá 64. árg., 71.
leikár, 1967/1968, 7. leikskrá, bls. 8, 21-23.) [Viðtal við H. Á. S. um leik-
ritið Leynimelur 13.]
Sjá einnig 6: Jón Thoroddsen.
ERLENDUR JÓNSSON (1929-)
Erlendur Jónsson. Nútímaljóð handa skólum. Erlendur Jónsson tók saman.
Rvík 1967. [Inngangur eftir E. J.: Nútímaljóðlist, bls. 7-14.]
Ritd. Guðmundur G. Hagalín (Mbl. 13.1., 14.1., leiðr. 16.1.), Guðmund-
ur Hansen (Mbl. 20.1.), Ólafur Jónsson (Alþbl. 23.1.), Sverrir Tómasson
(Stúdbl. 1. tbl., bls. 4-5, Frj. þj. 15.2.).
Erlendur Jónsson. Fáein orð um Hörð Bergmann. (Mbl. 13.1.) [Vegna skrifa
Harðar um Nútímaljóð.]
Finnur Torfi Hjörleifsson og Hörður Bergmann. Opið bréf til Ríkisútgáfu náms-
bóka. Athugasemdir og spumingar vegna nýútkominnar kennslubókar. (Mbl.
9.1., Þjv. 10.1., Tíminn 12.1.)
— Enn um Ríkisútgáfu námsbóka. (Þjv. 1.2., Mbl. 13.2.)
Greinargerð frá námsbókanefnd vegna opins bréfs til Ríkisútgáfu námsbóka.
(Þjv. 21.1., Mbl. 23.1., Alþbl. 24.1., Tíminn 24.1.)
Sjá einnig 5: Jón Hnefill Aðalsteinsson. Rabb. (14.1.); Knútur Þorsteinsson.
FRIÐGEIR II. BERG (1883-1952)
Friðgeir H. Berc. Að heiman og heim. Endurminningar Vestur-íslendings. Þór-
oddur Guðmundsson sá um útgáfuna. Rvík 1968. [Inngangur um höf. eftir
Þ. G., bls. 5-10.]
FRIÐJÓN STEFÁNSSON (1911-)
FridjÓn StefÁnsson. Grannar í glerhúsum. Rvík 1968.
Ritd. Andrés Kristjánsson (Tíminn 10.12.), Ámi Bergmann (Þjv. 23.11.),
Erlendur Jónsson (Mbl. 10.11.), Ingólfur Kristjánsson (Eimr., bls. 240),
Kristján frá Djúpalæk (Verkam. 29.11.), Þráinn Bertelsson (Vísir 13.11.).
FRIÐRIK FRIÐRIKSSON (1868-1961)
Friorik Friðriksson. Sálmar - kvæði - söngvar. Rvík 1968. [Formáli um höf.
eftir Sigurjón Guðjónsson, bls. 5-11.]