Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1969, Síða 24

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1969, Síða 24
24 EINAR SIGURÐSSON GRETAR FELLS (1896-1968) Minningargreinar um höfundinn: Guðjón B. Baldvinsson (Vísir 20.3.), Gunn- laugur Pétursson [kvæði] (Alþbl. 24.4.), Jóhann M. Kristjánsson (Tíminn 21.3.), Jón Skagan (Tíminn 2.4.), Kristján frá Djúpalæk [kvæði] (íslþ. Tímans 5. 7., endurpr. f sama riti 7.9.), Marinó L. Stefánsson (Mbl. 24.4.), Pétur Sigurðsson (Eining 5.-6. tbl., bls. 5-6), S.Þorkelsson (Mbl.26.3.), Sigvaldi Hjálmarsson (Alþbl. 20. 3., Gangleri 1. h., bls. 1-3), Ulfur Ragnars- son (Mbl. 3.4., íslþ. Tímans 31.5.). Sigvaldi Hjálmarsson. Að hverfa inn í sólskinið. Minningarorð um Gretar Fells, flutt í Guðspekifélagshúsinu 14. marz 1968. [Rvík 1968.] 8 bls. GRÍMUR THOMSEN (1820-96) Arnór Sigurjónsson. Grímur Thomsen og Amljótur Ólafsson. (Andvari, bls. 113-24.) GUÐBERGUR BERGSSON (1932-) Guðbercur Bergsson. Ástir samlyndra hjóna. Skáldsaga. Tólf tengd atriði. Rvík 1967. Ritd. Gunnar Benediktsson (Tímar. Máls og menn., bls. 89-94), Sverrir Hólmarsson (Skímir, bls. 191-94). Árni Bergmann. Ávarp við afhendingu Silfurhestsins til Guðbergs Bergssonar. (Þjv. 25.1.) Guðmundur Ingi Kristjánsson. [Bréf til blaðsins.] (Samv. 5. h., bls. 3-6.) [Varpað fram spurningum til gagnrýnenda dagblaðanna, er varða afstöðu þeirra til Ásta samlyndra hjóna. Svör þeirra fara á eftir í sama hefti, svo sem hér greinir: Andrés Kristjánsson (bls. 6-7), Ámi Bergmann (bls. 8-9), Eiríkur Hreinn Finnbogason (bls. 9 og 59), Erlendur Jónsson (bls. 59 og 62), Ólafur Jónsson (bls. 62-64).] Gunnar Benediktsson. Um róttækni og rótleysi. (Þjv. 6.10.) [Svar við grein Ó. J. í Alþbl. 18. 8.] Ólajur Gunnarsson. Samhallskritisk islanning. (Hufvudstadsbladet 15.8.) — Ny islandsk forfatter. (Bergens Tidende 30.9.) Ólajur Jónsson. Um orð. (Alþbl. 18.8.) [Athugasemdir við ritdóm G. Ben. um Ástir samlyndra hjóna.] — Orðakast. (Alþbl. 23.10.) [Svar við grein G. Ben. í Þjv. 6.10.] Pétur Magnússon. Herferðin gegn fegurðinni. (Mbl. 16.11.) [Um Ástir sara- lyndra hjóna.] Sigurður A. Magnússon. Absúrd bókmenntir og Tómas Jónsson metsölubók. (S. A. M.: Sáð í vindinn. Rvík 1968, bls. 74-79.) Þorgeir Þorgeirsson. Um tussuna á klettinum og klerklegan yfirdrepsskap. Bréf til Gunnars Benediktssonar. (Frj. þj. 11. 7.) „Að senda tóninn“ og „Hin Ijúfu svör komin“. (Tíminn 1.5., 3.5.) [Um út- hlutun Silfurhestsins til G. B. og afstöðu Ólafs Jónssonar.]

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.