Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1969, Síða 25

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1969, Síða 25
BÓKMENNTASKRÁ SKÍRNIS 25 Sitt sýnist hverjum um Silfurhestinn. (Mbl. 28.1.) [Tíu menn spurðir álits á þeirri ákvörðun gagnrýnenda dagblaðanna að veita G. B. Silfurhestinn.] Syndir annarra og séra Pétur. (Þjv. 27.11., undirr. Kolskeggur.) [Ritað í til- efni af grein Péturs Magnússonar í Mbl. 16.11.] Sjá einnig 2: Ólafur Jónsson. Bækur í fyrra; 4: Björn Daníelsson; 5: AtSal- steinn DavíSsson; Gagnrýnendur dagblaðanna; Helgi Sœmundsson (31.1., 14. 2.); Jón SigurSsson; Kristín M. B. Björnsson; NjörSur P. NjarSvík. Den isl. romanen; sami: Kunningjabréf (7.2., 21.2.); Óskar ASalsteinn; SigurS- ur A. Magnússon. Hvers eiga; sami: Islandsk skönlitteratur 1965-67. GUÐBJARTUR ÓLAFSSON (1947-67) Guðbjartur Ólafsson. Það var vor. Rvík 1967. [Inngangur um höf. eftir Andr- és Kristjánsson, bls. [3-7].] Ritd. Ólafur Jónsson (Alþbl. 28.1.). GUÐJÓN SVEINSSON (1937-) Guðjón Sveinsson. Ógnir Einidals. Drengjasaga. Akureyri 1968. Ritd. Eiríkur Sigurðsson (Dagur 11.12.), Ólafur Jónsson (Alþbl. 8.12.), Sigurgeir Jónsson (Fylkir, jólabl.). Sjá einnig 4: Nýkomnar bamabækur. GUÐLAUGUR GUÐMUNDSSON (1914-) Guðlaugur Guðmundsson. Reynistaðarbræður. Rvík 1968. Ritd. Adolf J. E. Petersen (Þjv. 18.12.), Andrés Kristjánsson (Tíminn 11.12. ), Ámi Bergmann (Þjv. 15.12., aukabl.), Guðmundur G. Hagalín (Mbl. 8.12., blað II), Ólafur Jónsson (Alþbl. 22.12.), Sólveig Jónsdóttir (Tíminn 12.11.). GUÐMUNDUR BÖÐVARSSON (1904-) Dante Alichieri. Tólf kviður úr Divina Commedia. Guðmundur Böðvarsson ís- lenzkaði. Rvík 1968. Ritd. Jón Thór Haraldsson (Þjv. 20.12.), Kristján frá Djúpalæk (Verkam. 22.12. ). Inga Huld Hákonardóttir. Rœtt við skáldið Guðmund Böðvarsson. (Sbl. Tím- ans 21.6.) Valgeir SigurSsson (frá Vopnafirði). Guðmundur Böðvarsson. (Sbl. Tímans 6.10.) — Ilvítur hestur. (Sbl. Tímans 1.12.) Sjá einnig 3: Ólafur Jónsson. Skáld í blöðum; Senduð þér ljóð?; SigurSur A. Magnússon. íslenzkar bókmenntir. GUÐMUNDUR DANÍELSSON (1910-) Guðmundur Daníelsson. Landshomamenn. Sönn saga í Há-dúr. Rvík 1967. Ritd. Steindór Steindórsson (Heima er bezt, bls. 179).

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.