Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1969, Qupperneq 26

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1969, Qupperneq 26
26 EINAR SIGURÐSSON — Staðir og stefnumót. Þættir og viðtöl. Selfossi 1968. Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 15.12.). — Elliðaárnar. Paradís Reykjavíkur. Rvík 1968. Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 15.12.), Jón Gíslason (Tíminn 19.12., blað II). — Sværdet og harpen. Overs. fra islandsk af Grethe Benediktsson efter „Sonur minn Sinfjötli“. Kh. 1968. Ritd. Ame Rossen (Bogens Verden, bls. 752). Björn Bjarman ræðir við Guðmund Daníelsson skáld: í dag em krepputímar hjá eldri skáldum. (Alþbl. 16.10.) Elín Pálmadóttir. Elliðaámar. Rabbað við höfundinn, Guðmund Daníelsson. (Mbl. 4.12.) Páll LýSsson. Það era drög að skáldsögu í hverju viðtali, - segir blaðamaður- inn og skáldið Guðmundur Daníelsson um nýjustu bók sína: Staði og stefnumót. (Þjóðólfur 26.10.) SigurSur HreiSar. Það þótti gáfnamerki að vera þunglyndur. (Vikan 44. tbl., bls. 12.) [Viðtal við G. D.l Sjá einnig 5: Gagnrýnendur dagblaðanna; Hvað hafast skáldin að?; NjörSur P. NjarSvík. Den isl. romanen; SigurSur A.Magnússon. íslenzkar bókmennt- ir; sami: Islandsk skönlitteratur 1965-67. GUÐMUNDUR L. FRIÐFINNSSON (1905-) Guðmundur L. Fridfinnsson. Undir ljóskerinu. Rvík 1967. Ritd. Guðmundur G. Hagalín (Mbl. 12.7.), Steindór Steindórsson (Hcima er bezt, bls. 251). GUÐMUNDUR FRÍMANN (1903-) Gudmundur FrÍmann. Stúlkan úr Svartaskógi. Skáldsaga. Rvík 1968. Ritd. Gísli Jónsson (ísl. - fsaf. 20.12.), Guðmundur G. Hagalín (Mbl. 10.12.), Jón Hjartarson (Vísir 16.12., blað II), Kristján frá Djúpalæk (Verkam. 29.11.), Sigurgeir Jónsson (Fylkir, jólabl.), Þorsteinn M. Jónsson (Tíminn 13.12.). Valgeir SigurSsson (frá Vopnafirði). Guðmundur Frímann. (Sbl. Tímans 29.9.) Á dauða mínum átti ég von. Spjallað við Guðmund Frímann. (fsl. 24.9., und- irr. G.) Sjá einnig 5: Ljóðskáldin. GUÐMUNDUR G. HAGALÍN (1898-) Gudmundur G. Hagalín. Máras á Valshamri og Meistari Jón. Skáldsaga. Hafn- arfirði 1%7. Ritd. Eiríkur Hreinn Finnbogason (Skímir, bls. 186-90). — íslendingur sögufróði. Úrval úr ritverkum Guðmundar Gíslasonar Hagalíns.

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.